1
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

2
Pólitík

Sósíalistar rífast: „Þegiðu!“

3
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

4
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

5
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

6
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

7
Innlent

Grunsamlegar mannaferðir í Grafarvogi

8
Landið

Haukur nefbraut mann á veitingastað

9
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

10
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Til baka

Guðrún treystir tökin

Sjálfstæðisflokkurinn klippt
Ný andlit flokksinsÞórður Þórarinsson, Björg Ásta Þórðardóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir og Vilhjálmur Árnason þingmaður.
Mynd: Sjálfstæðisflokkurinn

Ráðning Sjálfstæðisflokksins á nýjum framkvæmdastjóra er til marks um frjálslyndi og framsækni í flokknum. Sjálfstæðisflokkurinn hefur löngum verið klofinn mitt á milli frjálslynda armsins, sem að hluta klauf sig út í Viðreisn, og íhaldssama armsins, sem hefur misst fylgi til Miðflokksins. Margir hefðu haldið að íhaldssamari armurinn hafi sigrað þegar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir laut í lægra haldi í formannskosningunni í mars.

Björg Ásta Þórðardóttir

Áhrif Guðrúnar Hafsteinsdóttur, nýs formanns, birtast í því að nú hefur kona verið ráðin framkvæmdastjóri í annað sinn í þetta virðingarembætti íslensks samfélags, sem Kjartan Gunnarsson fyllti í 26 ár. Björg Ásta Þórðardóttir tekur við af Þórði Þórarinssyni, sem verið hefur framkvæmdastjóri síðustu 11 ár. Björg hefur verið formaður MS-félagsins og gegnt ýmsum stjórnarstörfum. Hún býr með listakonunni Ósk Laufeyju Breiðfjörð í Vogum á Vatnsleysuströnd og eiga þær þrjú börn.

Það sem hefur kannski síður breyst er að tengslanetið er nýtt til hins ítrasta. Björg var nefnilega aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, sem einmitt var Guðrún Hafsteinsdóttir, núverandi formaður. Þar með fetar Guðrún í fótspor Geirs H. Haarde sem fékk aðstoðarmann sinn í framkvæmdastjórastöðu flokksins 2009. Því er ekki leitað langt yfir skammt en um leið eru tök Guðrúnar á flokknum treyst.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Síðustu 22 fréttir RÚV
Menning

Aldrei aftur tíufréttir

Eftir 35 ára sögu eru síðustu seinni fréttir sjónvarpsins liðnar hjá.
Inga Sæland Mosó
Innlent

Ætla sér að þrefalda hjúkrunarrými í Mosfellsbæ

Herdís Dröfn
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

japan Airlines 2
Myndband
Heimur

Farþegar og áhöfn grétu í hræðilegu flugi í Japan

Magnús Þór Hafsteinsson
Minning

Magnús Þór Hafsteinsson lést í sjóslysinu

Jón Þröstur
Innlent

Írska lögreglan hefur yfirgefið landið

Margrét löf
Innlent

Gæsluvarðhaldið aftur framlengt yfir Margrét Löf

Akureyri
Landið

Haukur nefbraut mann á veitingastað

Ryland Headley
Heimur

92 ára Breti dæmdur fyrir nauðgun og morð

Akureyri
Landið

Kristinn mjaðmagrindarbraut konu

Inga Sæland
Pólitík

Miklar breytingar á lögum um fæðingarorlof samþykktar

Kerti
Minning

Kristján Skagfjörð Thorarensen er fallinn frá

Slúður

Loka auglýsingu