1
Innlent

Kærum Írisar „eltihrellis“ vísað frá

2
Innlent

Þekktur og fjölmennur ungmennahópur með leiðindi í Laugardalslaug

3
Fólk

Haley Joel Osment handtekinn

4
Fólk

Diljá sælleg og sæt í sólinni á Spáni

5
Skoðun

Gestapómenning í skjóli öryggis

6
Menning

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

7
Fólk

Mál Davíðs Goða og Fjólu gegn Eddu Falak komið aftur á dagskrá dómstóla

8
Mannlífið

Þetta er ánægðasta fólk landsins

9
Innlent

Kona festi sig inn á salerni á djamminu í miðbænum

10
Innlent

Tilkynnt um byssuskot á leikvelli

Til baka

Frægasti rappari Þýskalands tekur upp tónlistarmyndband við Stuðlagil

Kontra K er væntanlegur til landsins á næstu dögum

Kontra K
Kontra KRapparinn tekur brátt upp þriðja myndbandið sitt á Íslandi

Einn frægasti rappari Þýskalands, Kontra K, er væntanlegur austur á Fljótsdalshérað á allra næstu dögum. Ástæðan er sú að hann ætlar sér að taka upp myndband við nýtt lag í nágrenni Stuðlagils og hugsanlega fleiri staði. Austurfrétt segir frá málinu.

Árið 2010 gaf Kontra K út sína fyrstu plötu, Dobermann en hefur hann nú gefið út 12 plötur en átta síðustu plöturnar hafa allar farið á topp þýska listans. Aukreitis hefur hann átt bæði lög og plötur í efstu sætum vinsældarlista í Sviss og í Austurríki.

Nýjasta plata hans kom út árið 2023 og heitir Die Hoffnung klaut mir Niemand (Enginn stelur af mér voninni). Sat hún í þrjár vikur í topp 10 og var alls í 59 vikur á topp 100 listanum í Þýskalandi. Þá hafa tvær smáskífur af plötunni komist í efsta sæti þýska listans. Önnur þeirra, lagið Summertime, gerði hann með bandarísku stórstjörnunni Lönu del Rey en lagið var alls á þýska listanum í 42 vikur.

Kontra K hefur áður tekið upp myndband hér á landi en hann hefur bæði tekið upp myndbönd við Vestrahorn og við eldgosið á Reykjanesi en það myndband er með tæpar 9 milljónir spilana á YouTube.


Komment


Lögreglan
Innlent

Ógnandi djammari handtekinn eftir slæma hegðun

Edda Falak
Fólk

Mál Davíðs Goða og Fjólu gegn Eddu Falak komið aftur á dagskrá dómstóla

Lögreglan, ljós
Innlent

Tilkynnt um byssuskot á leikvelli

Þráinn Gunnlaugur Þorsteinsson Brisk
Menning

Þráinn segir fólki að taka til fótanna

Eldri hjón
Mannlífið

Þetta er ánægðasta fólk landsins

Íris Helga Jónatansdóttir
Innlent

Kærum Írisar „eltihrellis“ vísað frá

dresden
Heimur

Unglingur í Þýskalandi gripinn við efnavopnagerð