1
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

2
Innlent

Eltir uppi síbrotafólk eftir að hlaupahjóli dótturinnar var stolið

3
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

4
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

5
Peningar

Hagnst um 70% meira

6
Grein

Þetta er óánægðasta fólk Íslands

Til baka

„Ég hef verið dofinn yfir þessum missi“

Hollywood-stjarnan Dwayne „The Rock“ Johnson minnist hundsins síns, sem dó í gær.

Johnson og Hobbs
Ljósmynd: Instagram-skjáskot
Johnson og Hobbs

Hollywood-stjarnan Dwayne „The Rock“ Johnson minnist hundsins síns, sem lést í gær.

Ein stærsta Hollywood-stjarnan, á tvenna vegu, Dwayne „The Rock“ Johnson birti í morgun ljúfsárar ljósmyndir af hundinum hans, Hobbs, sem lést í gær, á Instagram-reikningi sínum.

„Hvíl í friði, Hobbs.

Ég hef verið dofinn yfir þessum missi, en við erum svo þakklát fyrir hvern einasta eyri af hreinni ást sem hann gaf allri fjölskyldunni okkar og við erum svo þakklát fyrir að hann þjáðist ekki lengi þar sem hann fór hljóðlega og hugrakkur út í nóttina.“

Johnson fór síðan meira á dýptina:

„Undanfarið hefur margt verið of stórt til að tala um. Einmanaleiki, einmana, heyrði að það væri allt eins. Mér fannst eitt af uppáhaldslögum mínum [What’s Going on in Your World – George Strait] við hæfi hér, þar sem ég velti því fyrir mér hvað sé að gerast í nýja heiminum hans, því ég veit hvernig hann er í mínum.“

Að lokum biður The Rock hvutta að kíkja í heimsókn annað slagið:

„Ekki viss um hvernig andar virka en komdu aftur og heimsóttu okkur annað slagið svo við getum lent í vandræðum og hlegið aftur.“

View this post on Instagram

A post shared by Dwayne Johnson (@therock)


Komment


Óángæður ósáttur hamingja maður karlmaður
Grein

Þetta er óánægðasta fólk Íslands

Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Slúður

Röng skráning útgerðarmanna

Anna Sigrún Ásgeirsdóttir leitar að rafmagnshlaupahjóli
Ný frétt
Innlent

Eltir uppi síbrotafólk eftir að hlaupahjóli dótturinnar var stolið

Donald Trump fiskveiðar
Heimur

Trump leyfir fiskveiðar á verndarsvæði

Nikki Loffredo myrt
Heimur

Hafnaði viðreynslu og var myrt af „pirruðum“ manni

Pálmi Gestsson myndband Bolungarvík
Landið

Pálmi Gestsson snýr upp á útgerðarmenn

Addison Rae
Myndband
Menning

Addison Rae í Breiðholti