
Einn keyrði á þreföldum hámarkshraðaSá missir ökuréttindi sína
Í dagbók lögreglu er greint því að þjófar hafi verið á ferðinni nótt en samkvæmt lögreglu voru þeir á ferðinni í tveimur mismunandi verslunum á höfuðborgarsvæðinu í nótt.
Annars var lögreglan mest að sinna umferðartengdu eftirliti. Ökumenn voru sektaðir fyrir að tala í síma án þess að nota handfrjálsanbústað, vera á gildra ökuréttinda og svo var að venju ökumenn undir áhrifum fíkniefni.
Svo var einn sem keyrði á 88 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 30. Sá hefur verið sviptur ökuréttindum.
Komment