
Nocco er einn vinsælasti drykkur ÍslandsEr til í mörgum mjög misgóðum bragðtegendum.
Mynd: Nocco
Það gekk heldur betur vel hjá Core heildsala á síðasta ári en fyrirtækið selur meðal annars og Nocco og Froosh.
Fyrirtækið hagnaðist um 289 milljónir en árið 2023 hagnaðist fyrirtækið um 276 milljónir króna. Eigið fé félagsins er 727 milljónir og voru eignir þess metnar á rúman milljarð. Ársæll Þór Bjarnason og Kamilla Sveinsdóttir eiga fyrirtækið saman en þau eru hjón.
Core greiddi 150 milljónir króna í arð í fyrra og leggur stjórn þess að greiddar verði út 75 milljónir þetta árið.
Viðskiptablaðið greindi frá þessu.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment