1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

3
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

4
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

5
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

6
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

7
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

8
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

9
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

10
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Til baka

Bandarískt par hélt Excel-skjal um hringferð sína um Ísland

„Við reyndum að spara með því að deila máltíðum, smyrja samlokur og forðast dýrar skipulagðar ferðir.“

Vík í Mýrdal
Vík í MýrdalParið verslaði meðal annars í Krónunni í Vík.
Mynd: South.is

Bandarískt par birti fyrir nokkrum dögum Excel-skjal sem sýndi kostnað þeirra við hringferð þeirra um Ísland.

Excel-skjalið birti parið í Facebook-hópnum Tips for Iceland & Travel Guide, þar sem fólk getur fundið upplýsingar um ferðalög um Ísland.

Við Excel-skjáskotið var skrifað:

„Komum nýlega heim úr níu daga ferð um hringveginn á Íslandi. Þetta var frábær ferð. Sumir dagar voru langir á ferðinni. Ég tók saman kvittanirnar sem ég fann til að áætla útgjöldin. Þetta tekur ekki með í reikninginn hótelgistingu, bílaleigu (385 USD) né flugið (1.000 USD fyrir tvo). Við reyndum að spara með því að deila máltíðum, smyrja samlokur og forðast dýrar skipulagðar ferðir.“

Sjá má á útreikningi parsins að alls kostaði hringferðin um 221 þúsund krónur en það er auðvitað án gistingar, bílaleigu og flugsins, eins og segir í færslunni. Hér fyrir neðan má sjá listann:

Excel
Excel-skjaliðEr þetta ekki þokkalega vel sloppið?
Mynd: Facebook
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Hið 69 ára söngvaskáld hefur sjaldan haft jafn mikið í bígerð.
Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu