1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

3
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

4
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

5
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

6
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

7
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

8
Sport

Albert bestur í súru tapi

9
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

10
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Til baka

Blússandi hagnaður hjá Costco á Íslandi

Costco stefnir á að greiða út tæplega 4,5 milljarða króna, annars vegar með 1,8 milljarða króna arðgreiðslu og 2,7 milljarða hlutafjárlækkun

Costco mynd Mannlíf
Costco malar gullVerðlaunar í formi arðgreiðslna
Mynd: Mannlíf

Costco á Ís­landi ætlar greiða út 4,5 milljarða í arðgreiðslur og er þetta í fyrsta sinn sem fyrirtækið gerir það hér á landi, en Costco opnaði verslun sína í Kaup­túni í Garðabæ þann 23. maí árið 2017.

Kemur fram í skýrslu stjórnar, í nýbirtum ársreikningi Costco, að arðgreiðslan sé sögð endurspegla afar sterka fjárhagslega afkomu fyrirtækisins.

Vörusala Costco hér á landi jókst um 9% milli ára. Nam tæplega 24,8 milljörðum króna á síðasta reikningsári er lauk þann 31. ágúst síðastliðinn.

Það kemur einnig fram að rekstrarhagnaður Costco fyrir afskriftir jókst úr 276 milljónum í 335 milljónir á milli ára og rekstrarhagnaður nam 36 milljónum króna á síðasta reikningsári, borið saman við 4,7 milljónir árinu áður.

Stjórn félagsins færir í tal að framlegð á rekstrarárinu hafi verið 12,6%, borið saman við 12,9% árið áður, sem stjórn Costco rekur til þess að félagið hélt áfram að viðhalda verðlagningu sinni í ljósi verðbólguþrýstings sem og minni framlegðar í öllum vöruflokkum.

Hagnaður Costco nam um 605 milljónum króna eftir skatta á síðasta rekstrarári, borið saman við 538 milljónir árið áður.

Eignir Costco í lok ágúst í fyrra námu 14,6 milljörðum króna, en þar af var fasteign félagsins í Kauptúni í Garðabæ metin á 3,7 milljarða króna.

Vert er að benda á að handbært fé Costco hér á landi nam yfir 7 milljörðum króna í lok síðasta rekstrarárs og eigið fé fyrirtækisins var 10,7 milljarðar. Skuldir voru 3,6 milljarðar króna.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Heimurinn syrgir sanna kvikmyndagoðsögn
Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu

Séra Hilda María blessar Stykkishólm
Landið

Séra Hilda María blessar Stykkishólm

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu