1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

3
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

4
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

5
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

6
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

7
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

8
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

9
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

10
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Til baka

Einar hneykslast á nýjustu kaupum íslenska ríkisins

„Alltaf þessi kjánalegi flottræfilsháttur.“

Einar Sveinbjörnsson
Einar SveinbjörnssonVeðurfræðingurinn er afar ósáttur við kaup íslenska ríkisins.

Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson hneykslast á kaupum íslenska ríkisins á nýju sendiráði Íslands í Noregi, í nýrri Facebook-færslu.

Norski fjölmiðillinn E24 segir frá því í dag að fyrrum knattspyrnulandsliðsmaðurinn Stefan Strandberg, sem keypti hina 363 fermetra íbúð árið 2020, hafi nú selt íslenska ríkinu íbúðina fyrir 750 milljónir. Einar spyr í Facebook-færslu sem hann birti í morgun, hvers vegna sendiráðið í Noregi þurfi að vera í dýrasta hverfi Oslóar.

Sendiráð Íslands í Osló
Sendiráð Íslands í OslóÞetta er hið ágætasta slot.
Mynd: Facebook

„FLOTT SKAL ÞAÐ VERA!
Af hverju þarf sendiráð Íslands í Noregi íbúð í dýrasta hverfi Oslóar undir sendherrann sinn, sem kostar heilar 750 milljónir?“

Veðurfræðingurinn kallar síðan kaupin „kjánalegan flottræfilshátt“:

„Alltaf þessi kjánalegi flottræfilsháttur eða er þetta bara gamla minnimáttarkenndin sem hrjáð hefur litlar Ísland frá lýðveldisstofnun og brýst fram með þessum hætti?“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Hið 69 ára söngvaskáld hefur sjaldan haft jafn mikið í bígerð.
Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu