1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

3
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

4
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

5
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

6
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

7
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

8
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

9
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

10
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Til baka

Fræga fólkið sem keypti hlutabréf í Íslandsbanka

Ótrúlegasta fólk keypti fyrir háar upphæðir

ml-islandsbanki
Fréttaamaðurinn Bogi Ágústsson keypti fyrir 10 milljónirÍþróttamenn voru duglegir að kaupa hlutabréf í bankanum

Í gær var birtur listi yfir alla þá Íslendinga sem keyptu hlutabréf í útboði ríkisins á Íslandsbanka. Ríflega 30 þúsund einstaklingar skráðu sig fyrir slíkum bréfum en hámarkið sem mátti kaupa fyrir var 20 milljónir króna en rúmlega 1.500 manns fóru þá leið. Lágmarkið var 100 þúsund krónur.

Mannlíf hefur tekið saman lista af frægu fólki á Íslandi sem keypti hlutabréf en þar má meðal annars finna forstjóra, stjórnmálafólk, fréttafólk, íþróttafólk og fleira.

Listinn er ekki tæmandi en hægt að sjá alla þá einstaklinga sem keyptu bréf hér

Þau keyptu í Íslandsbanka

Ath. - Allar tölur hafa verið námundaðar

  • Alexandra Briem - Borgarfulltrúi - 160 þúsund
  • Anton Sveinn McKee - Sundgarpur - 2,7 milljónir
  • Björn Brynjúlfur Björnsson - Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs - 20 milljónir
  • Brynjar Þór Björnsson - Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta - 2 milljónir
  • Dóra Björt Guðjónsdóttir - Borgarfulltrúi - 5 milljónir
  • Friðrik Dór Jónsson - Söngvari - 10 milljónir
  • Gunnar Nelson - Bardagakappi - 2,5 milljónir
  • Gylfi Þór Sigurðsson - Knattspyrnumaður - 4 milljónir
  • Gylfi Einarsson - Fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu - 8 milljónir
  • Hafþór Júlíus Björnsson - Leikari - 500 þúsund
  • Konráð Guðjónsson - Hagfræðingur - 1,4 milljónir
  • Rúrík Gíslason - Söngvari - 8 milljónir
  • Adolf Ingi Erlingsson - Fyrrverandi fréttamaður - 15 milljónir
  • Hjörvar Hafliðason - Hlaðvarpsstjórnandi - 20 milljónir
  • Rúnar Kristinsson - Knattspyrnuþjálfari - 4 milljónir
  • Rúnar Páll Sigmundsson - knattspyrnuþjálfari - 200 þúsund
  • Salvör Nordal - Umboðsmaður barna - 2 milljónir
  • Sigmar Vilhjálmsson - Athafnamaður - 2,5 milljónir
  • Úlfar Lúðvíksson - Fyrrverandi lögreglustjóri - 8 milljónir
  • Valdimar Grímsson - Fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta - 20 milljónir
  • Stefán Einar Stefánsson - Fjölmiðlamaður - 1 milljón
  • Róbert Aron Magnússon - Athafnamaður - 200 þúsund
  • Sigurður Gísli Pálmason - Athafnamaður - 20 milljónir
  • Bergur Ebbi Benediktsson - Grínisti - 10 milljónir
  • Björn Bragi Björnsson - Grínisti - 20 milljónir
  • Bogi Ágústsson - Fréttamaður - 10 milljónir
  • Sema Erla Serdaroglu - Baráttukona - 20 milljónir
  • Steingrímur Joð Sigfússon - Fyrrverandi stjórnmálamaður - 1 milljón
  • Jóhannes Ásbjörnsson - Athafnamaður - 5 milljónir
  • Guðni Dagur Guðnason - Trommari - 2 milljónir
  • Birgitta Haukdal - Söngkona - 20 milljónir
  • Guðmundur Mete - Fyrrverandi knattspyrnumaður - 2 milljónir
  • Auðunn Blöndal - Sjónvarpsmaður - 1 milljón
  • Pétur Jóhann Sigfússon - Sjónvarpsmaður - 1 milljón
  • Bogi Nils Bogason - Forstjóri Icelandair - 2 milljónir
  • Ágúst Bent Sigbertsson - Rappari - 3,5 milljónir
  • Kolbeinn Tumi Daðason - Fréttastjóri - 100 þúsund
  • Indíana Rós Ægisdóttir - Kynfræðingur - 100 þúsund
  • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Fyrrverandi utanríkisráðherra - 1 milljón
  • Illugi Jökulsson - Rithöfundur - 100 þúsund
  • Sveinn Ólafur Gunnarsson - Leikari - 2 milljónir
  • Sverrir Einar Eiríksson - Athafnamaður - 20 milljónir
  • Sævar Helgi Bragason - Vísindamaður - 100 þúsund
  • Sölvi Geir Ottesen - Knattspyrnuþjálfari - 8 milljónir
  • Teitur Örlygsson - Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta - 2 milljónir
  • Telma Tómasson - Fréttamaður - 500 þúsund
  • Viktor Gísli Hallgrímsson - Handboltamaður - 500 þúsund
  • Víkingur Heiðar Ólafsson - Tónlistamaður - 10 milljónir
  • Willum Þór Willumsson - Knattspyrnumaður - 5 milljónir
  • Þorsteinn Gauti Hjálmarsson - Handboltamaður - 500 þúsund
  • Þór Tulinius - Leikari - 800 þúsund
  • Örn Úlfar Sævarsson - Textasmiður - 2,5 milljónir
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir - Framkvæmdastjóri SFS - 2 milljónir
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife
Heimur

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife

Rændi tugum milljóna króna af aldraðri konu og flúði refsinguna
Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“  óstutt með gögnum
Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi
Heimur

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp
Innlent

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu