1
Fólk

Knattspyrnugoðsögn selur við Elliðavatn

2
Fólk

Heitur Bubbi

3
Innlent

María og Gunnar eiga 28 husky hunda

4
Menning

Rótarlaus Daði Freyr

5
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

6
Innlent

Lúpína innkölluð af Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur

7
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

8
Innlent

Íslenskur fréttamiðill birtir falsfrétt frá gervigreind

9
Innlent

Björguðu þremur af þaki sökkvandi bíls

10
Fólk

„Það er miklu betra að kyssa þig þegar við erum öruggar“

Til baka

Fræga fólkið sem keypti hlutabréf í Íslandsbanka

Ótrúlegasta fólk keypti fyrir háar upphæðir

ml-islandsbanki
Fréttaamaðurinn Bogi Ágústsson keypti fyrir 10 milljónirÍþróttamenn voru duglegir að kaupa hlutabréf í bankanum

Í gær var birtur listi yfir alla þá Íslendinga sem keyptu hlutabréf í útboði ríkisins á Íslandsbanka. Ríflega 30 þúsund einstaklingar skráðu sig fyrir slíkum bréfum en hámarkið sem mátti kaupa fyrir var 20 milljónir króna en rúmlega 1.500 manns fóru þá leið. Lágmarkið var 100 þúsund krónur.

Mannlíf hefur tekið saman lista af frægu fólki á Íslandi sem keypti hlutabréf en þar má meðal annars finna forstjóra, stjórnmálafólk, fréttafólk, íþróttafólk og fleira.

Listinn er ekki tæmandi en hægt að sjá alla þá einstaklinga sem keyptu bréf hér

Þau keyptu í Íslandsbanka

Ath. - Allar tölur hafa verið námundaðar

  • Alexandra Briem - Borgarfulltrúi - 160 þúsund
  • Anton Sveinn McKee - Sundgarpur - 2,7 milljónir
  • Björn Brynjúlfur Björnsson - Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs - 20 milljónir
  • Brynjar Þór Björnsson - Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta - 2 milljónir
  • Dóra Björt Guðjónsdóttir - Borgarfulltrúi - 5 milljónir
  • Friðrik Dór Jónsson - Söngvari - 10 milljónir
  • Gunnar Nelson - Bardagakappi - 2,5 milljónir
  • Gylfi Þór Sigurðsson - Knattspyrnumaður - 4 milljónir
  • Gylfi Einarsson - Fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu - 8 milljónir
  • Hafþór Júlíus Björnsson - Leikari - 500 þúsund
  • Konráð Guðjónsson - Hagfræðingur - 1,4 milljónir
  • Rúrík Gíslason - Söngvari - 8 milljónir
  • Adolf Ingi Erlingsson - Fyrrverandi fréttamaður - 15 milljónir
  • Hjörvar Hafliðason - Hlaðvarpsstjórnandi - 20 milljónir
  • Rúnar Kristinsson - Knattspyrnuþjálfari - 4 milljónir
  • Rúnar Páll Sigmundsson - knattspyrnuþjálfari - 200 þúsund
  • Salvör Nordal - Umboðsmaður barna - 2 milljónir
  • Sigmar Vilhjálmsson - Athafnamaður - 2,5 milljónir
  • Úlfar Lúðvíksson - Fyrrverandi lögreglustjóri - 8 milljónir
  • Valdimar Grímsson - Fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta - 20 milljónir
  • Stefán Einar Stefánsson - Fjölmiðlamaður - 1 milljón
  • Róbert Aron Magnússon - Athafnamaður - 200 þúsund
  • Sigurður Gísli Pálmason - Athafnamaður - 20 milljónir
  • Bergur Ebbi Benediktsson - Grínisti - 10 milljónir
  • Björn Bragi Björnsson - Grínisti - 20 milljónir
  • Bogi Ágústsson - Fréttamaður - 10 milljónir
  • Sema Erla Serdaroglu - Baráttukona - 20 milljónir
  • Steingrímur Joð Sigfússon - Fyrrverandi stjórnmálamaður - 1 milljón
  • Jóhannes Ásbjörnsson - Athafnamaður - 5 milljónir
  • Guðni Dagur Guðnason - Trommari - 2 milljónir
  • Birgitta Haukdal - Söngkona - 20 milljónir
  • Guðmundur Mete - Fyrrverandi knattspyrnumaður - 2 milljónir
  • Auðunn Blöndal - Sjónvarpsmaður - 1 milljón
  • Pétur Jóhann Sigfússon - Sjónvarpsmaður - 1 milljón
  • Bogi Nils Bogason - Forstjóri Icelandair - 2 milljónir
  • Ágúst Bent Sigbertsson - Rappari - 3,5 milljónir
  • Kolbeinn Tumi Daðason - Fréttastjóri - 100 þúsund
  • Indíana Rós Ægisdóttir - Kynfræðingur - 100 þúsund
  • Ingibjörg Sólrún Gísladóttir - Fyrrverandi utanríkisráðherra - 1 milljón
  • Illugi Jökulsson - Rithöfundur - 100 þúsund
  • Sveinn Ólafur Gunnarsson - Leikari - 2 milljónir
  • Sverrir Einar Eiríksson - Athafnamaður - 20 milljónir
  • Sævar Helgi Bragason - Vísindamaður - 100 þúsund
  • Sölvi Geir Ottesen - Knattspyrnuþjálfari - 8 milljónir
  • Teitur Örlygsson - Fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta - 2 milljónir
  • Telma Tómasson - Fréttamaður - 500 þúsund
  • Viktor Gísli Hallgrímsson - Handboltamaður - 500 þúsund
  • Víkingur Heiðar Ólafsson - Tónlistamaður - 10 milljónir
  • Willum Þór Willumsson - Knattspyrnumaður - 5 milljónir
  • Þorsteinn Gauti Hjálmarsson - Handboltamaður - 500 þúsund
  • Þór Tulinius - Leikari - 800 þúsund
  • Örn Úlfar Sævarsson - Textasmiður - 2,5 milljónir
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir - Framkvæmdastjóri SFS - 2 milljónir
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Superman hendir innflytjendum úr Bandaríkjunum
Heimur

Superman hendir innflytjendum úr Bandaríkjunum

Dean Cain, fyrrum Suparman leikari, gengur til liðs við útlendingaeftirlit Bandaríkjanna til að vernda landið
Aðeins kaldar sturtur í boði í Laugardalnum
Innlent

Aðeins kaldar sturtur í boði í Laugardalnum

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði
Minning

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

„Það er miklu betra að kyssa þig þegar við erum öruggar“
Fólk

„Það er miklu betra að kyssa þig þegar við erum öruggar“

Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Íslenskur fréttamiðill birtir falsfrétt frá gervigreind
Innlent

Íslenskur fréttamiðill birtir falsfrétt frá gervigreind

Knattspyrnugoðsögn selur við Elliðavatn
Fólk

Knattspyrnugoðsögn selur við Elliðavatn

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

Sameinuðu þjóðirnar skipa Ísrael að hætta hernámi á Gaza
Heimur

Sameinuðu þjóðirnar skipa Ísrael að hætta hernámi á Gaza

Eina leiðin til þess að fá ábyrg stjórnmál - Að vera þingmaður 10. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Eina leiðin til þess að fá ábyrg stjórnmál - Að vera þingmaður 10. kafli

Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

Ekkert hefur gengið upp hjá fyrirtækinu á undanförnum árum
Hér er listi yfir helstu útsölurnar
Peningar

Hér er listi yfir helstu útsölurnar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð
Peningar

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga
Peningar

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%
Peningar

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%

Loka auglýsingu