1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

3
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

4
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

5
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

6
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

7
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

8
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

9
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

10
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Til baka

Heiðrún Lind svarar Jóni Gnarr fullum hálsi

„Hver er nákvæmlega punkturinn þinn?“

Heiðrún Lind Marteinsdóttir
Heiðrún Lind MarteinsdóttirHeiðrún er ekki sátt við færslu þingmannsins.
Mynd: Heiða Helgadóttir

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdarstjóri SFS svarar Jóni Gnarr fullum hálsi í athugasemd við Facebook-færslu þingmannsins.

Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar skrifaði Facebook-færslu í dag þar sem hann bendir á að Vísir birti ýtarlegt viðtal við framkvæmdarstjóra SFS og að hún eigi einmitt sæti í stjórn Sýnar sem á Vísi.

„Fyrsta frétt á Vísi. Ýtarlegt viðtal við Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi SFS um veiðigjöld.

Heiðrún situr í stjórn Sýnar sem er fyrirtækið sem á og rekur Vísi.“

Ekki leið á löngu þar til Heiðrún Lind svarar Jóni fullum fetum í athugasemd en henni var alls ekki skemmt. Spyr hún Jón hver punktur hans sé og spyr hvar SFS eigi að fá að koma sínum athugasemdum á framfæri ef ekki í viðtölum og með auglýsingum, sem Jón gagnrýndi á dögunum.

„Hver er nákvæmlega punkturinn þinn? Er það sumsé ekki vel séð hjá þér að tekið sé við mig viðtal vegna fyrirhugaðra breytinga á veiðigjaldi því ég sit í stjórn Sýnar í umboði hluthafa þess félags? Skemmst er síðan að minnast þess að þú virtist líka sofa illa yfir auglýsingum SFS. Það væri áhugavert að heyra hvernig þér þykir þóknanlegt að við fáum að koma athugasemdum heillar atvinnugreinar á framfæri, ef viðtöl í tilgreindum miðlum og auglýsingar með tilgreindum leikurum eru illa séð. Skeytaþjónusta Póstsins? Nei að öllu gamni slepptu, viltu ekki frekar ræða efni málsins, fyrirvaralausa tvöföldun veiðigjalds?“

Að lokum spyr Heiðrún spurninga sem hún vill fá svör við, um norsku leiðina sem hún segir ríkisstjórnina ætla að fara.

„Hefurðu svör við því hvers vegna okkur tekst ekki að selja makríl í neinum mæli til Asíu, eins og Norðmenn? Hefurðu svör við því hvers vegna Norðmenn flytja þorsk og ýsu að miklu leyti óunnið úr landi til láglaunalanda eins og Póllands? Það væri gott að heyra meira um þetta, úr því þið eruð að fara þessa norsku leið.“

Jón hefur ekki enn svarað en það gerði hins vegar Brynjar nokkur með föstu skoti: „Úff það átakanlegt að lesa þetta. Mér sýnist að gröfin sé orðin djúp og þér sé óhætt að hætta að moka.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife
Heimur

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife

Rændi tugum milljóna króna af aldraðri konu og flúði refsinguna
Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“  óstutt með gögnum
Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi
Heimur

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp
Innlent

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu