1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

3
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

4
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

5
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

6
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

7
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

8
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

9
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

10
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Til baka

Kristrúnu snýst hugur: „Get­um komið með nýtt frum­varp og breytt þessu“

For­sæt­is­ráðherra vill að rík­is­stjórn sín breyti aðferðinni sem notuð er til að upp­færa laun æðstu emb­ætt­is­manna, alþing­is­manna, ráðherra og for­seta. Áður hafði hún sagt að ríkisstjórnin myndi ekki aðhafast neitt í málinu.

Kristrún Frostadóttir mynd Samfylkingin
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherraVill skoða breytingar á uppfæslu launa hjá ákveðnum hópum
Mynd: Samfylkingin.

Kristrún Frosta­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra vill að rík­is­stjórn sín breyti aðferðinni sem notuð er til að upp­færa laun æðstu emb­ætt­is­manna, alþing­is­manna, ráðherra og for­seta. Fyrir stuttu síðan sagði hún að ríkisstjórn hennar myndi ekki aðhafast neitt í málinu.

Sagði Kristrún þetta í pontu Alþing­is í dag í kjöl­far óund­ir­bú­inn­ar fyr­ir­spurn­ar for­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, Guðrún­ar Haf­steins­dótt­ur.

Komið hefur fram að laun æðstu ráðamanna hækki um 5,6 prósent um næstu mánaðamót, en til samanburðar hafa laun á al­menn­um vinnu­markaði einungis hækkað um 3,5 prósent á síðastliðnu ári.

Guðrún spurði um af­stöðu Kristrún­ar til launa­hækk­an­anna fyr­ir tveim­ur árum, en þá sagði Kristrún í sam­tali við Morgunblaðið að þær launa­hækk­an­ir sendu ­röng skila­boð til vinnu­markaðar­ins.

Kom fram í máli Kristrúnar í síðustu viku að rík­is­stjórn­in myndi ekki aðhaf­ast eitthvað í mál­inu.

Guðrún spurði Kristrúnu af hverju ­stjórn­in hefði ákveðið að halda í þessa 5,6 prósent.

Að mati Kristrúnar eru einungis tveir kost­ir í stöðunni: Ann­ars veg­ar það að hand­stýra laun­um á ári hverju og hins veg­ar að leggja í kerf­is­breyt­ing­ar til lengri tíma litið.

„Það er vilji þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar að eiga sam­tal við vinnu­markaðinn strax á næstu vik­um. Þá get­um við komið með nýtt frum­varp og breytt þessu,“ sagði hún í samtali við mbl.is.

Kristrún bauð að lok­um Guðrúnu og þing­mönn­um minni­hlut­ans með í það ferðalag að breyta nú­ver­andi kerfi til upp­færslu launa æðstu ráðamanna.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Hið 69 ára söngvaskáld hefur sjaldan haft jafn mikið í bígerð.
Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu