1
Fólk

Knattspyrnugoðsögn selur við Elliðavatn

2
Menning

Rótarlaus Daði Freyr

3
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

4
Innlent

Íslenskur fréttamiðill birtir falsfrétt frá gervigreind

5
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

6
Fólk

„Það er miklu betra að kyssa þig þegar við erum öruggar“

7
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

8
Minning

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði

9
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

10
Innlent

Endaði fullur á bráðamóttökunni

Til baka

Landsbankinn græddi þúsund krónur á sekúndu

Bankinn hagnast meira en í fyrra.

Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans
Bankastjóri LandsbankansLilja Björk Einarsdóttir hefur leitt Landsbankann í vaxandi hagnað.
Mynd: Landsbankinn

Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða króna eftir skatta á fyrstu þremur mánuðum ársins, sem er aukning úr 7,2 milljörðum króna á sama tíma í fyrra.

Arðsemi eigin fjár eykst þónokkuð, úr 9,3% á sama tíma í fyrra í 10% nú. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Landsbankinn er í eigu íslenska ríkisins.

Afkomutölurnar sýna að hagnaðurinn var 86 milljónir á hverjum degi. Hann var 3,6 milljónir á klukkustund og 60 þúsund krónur á hverri mínútu. Og þar af leiðandi hagnaðist Landsbankinn um þúsund krónur á hverja sekúndu, alla daga og allan sólarhringinn á fyrstu þremur mánuðum ársins.

Bankastjórinn, Lilja Björk Einarsdóttir, segir að afkoman hafi verið „traust“.

„Traustur rekstur bankans gerir okkur kleift að viðhalda 2,1% vaxtamun heimila en skila jafnframt ásættanlegri arðsemi í rekstri bankans og greiða hluthöfum jafnan arð. Bankinn er með ánægðustu viðskiptavini meðal viðskiptabankanna. Árangur bankans er góður og starfsfólk leggur sig fram við að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Þrátt fyrir krefjandi ytra umhverfi er bankinn í sterkri stöðu til að styðja við íslenskt samfélag.“

Hreinar vaxtatekjur, sem eru munur á innláns- og útlánsvöxtum, voru 14,8 milljarðar króna en þær námu 14,4 milljörðum króna á sama tímabili 2024. Helst það rétt tæplega í hendur við þróun verðlags á sama tímabili.

Sterk afkoma kemur þrátt fyrir að „óróleiki á mörkuðum og óvissa í alþjóðamálum [hafi sett] mark sitt á fjórðunginn með ýmsum hætti.“

Lánshæfismat Landsbankans styrkist nýverið. „Á mánudaginn var tilkynnt um að alþjóðlega matsfyrirtækið S&P hefði hækkað lánshæfismat bankans upp í A-flokk, úr BBB+ í A-,“ segir bankastjórinn.

Á aðalfundi Landsbankans í mars var samþykkt að greiða 18,9 milljarða króna í arð til hluthafa vegna reksturs síðasta árs. Íslenska ríkið á meira en 98% hlutafjár í bankanum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Ástráður sakaður um kyn­ferðis­lega áreitni
Innlent

Ástráður sakaður um kyn­ferðis­lega áreitni

Tveir starfsmenn Ríkissáttasemjara kvörtuðu undan hegðun Ástráðar
Ísland-Palestína mun taka þátt í Gleðigöngunni
Innlent

Ísland-Palestína mun taka þátt í Gleðigöngunni

Sælkeri hafður fyrir rangri sök
Innlent

Sælkeri hafður fyrir rangri sök

Superman hendir innflytjendum úr Bandaríkjunum
Heimur

Superman hendir innflytjendum úr Bandaríkjunum

Aðeins kaldar sturtur í boði í Laugardalnum
Innlent

Aðeins kaldar sturtur í boði í Laugardalnum

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði
Minning

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

„Það er miklu betra að kyssa þig þegar við erum öruggar“
Fólk

„Það er miklu betra að kyssa þig þegar við erum öruggar“

Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Íslenskur fréttamiðill birtir falsfrétt frá gervigreind
Innlent

Íslenskur fréttamiðill birtir falsfrétt frá gervigreind

Knattspyrnugoðsögn selur við Elliðavatn
Fólk

Knattspyrnugoðsögn selur við Elliðavatn

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

Ekkert hefur gengið upp hjá fyrirtækinu á undanförnum árum
Hér er listi yfir helstu útsölurnar
Peningar

Hér er listi yfir helstu útsölurnar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð
Peningar

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga
Peningar

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%
Peningar

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%

Loka auglýsingu