1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

3
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

4
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

5
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

6
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

7
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

8
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

9
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

10
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Til baka

Mæður hafa um 30% lægri tekjur

Íslensk rannsókn á tekjumissi eftir barneignir sýndi að mæður hafa á milli 30% til 50% lægri tekjur en feður.

Móðir og barn
Tekjur kvenna á Íslandi skerðast mikið við barnseignirNý rannsókn sýnir að tekjumissir sé meiri hjá íslenskum mæðrum í samanburði við önnur lönd.
Mynd: Shutterstock

Tekjur kvenna dragast saman um rúm 30% árið sem þær eignast fyrsta barn og um 50% árið eftir. Þessi tekjumissir er langvarandi en tíu árum eftir fyrstu barnseign eru konur enn með 34,5% lægri rauntekjur en karlar. Þetta kemur fram í rannsókn Unu Margrétar Lyngdal Reynisdóttur sem var unnin í samstarfi við fjármála- og efnahagsráðuneytið. Hún byrjaði sem sumarstarfsmaður hjá ráðuneytinu en bauðst í framhaldi þess að vinna rannsókn fyrir B.S. ritgerð með ráðuneytinu.

Rannsóknin kannaði hvernig barneignir hefðu áhrif á rauntekjur karla og kvenna á Íslandi á tímabilinu 2003 til 2023. Í ljós kom að tekjur karla lækka ekki eða standa í stað eftir fyrstu barneign en tekjumissir kvenna er mikill í samanburði.

Mæður yngri en 28 ára verða fyrir meiri tekjumissi en eldri mæður. Tekjur kvenna sem eignast fyrsta barn 28 ára eða yngri eru 38,8% lægri en tekjur feðra á sama aldri.

Jákvæð þróun er þó á milli ára. Fyrir barneignir á árunum 2005 til 2009 var tekjumissir kvenna 75,7% en milli 2015 og 2019 var tekjumissirinn aðeins 25,9%.

Þetta er fyrsta rannsóknin um tekjumissi við barneignir á Íslandi en svipaðar rannsóknir hafa verið gerðar víða um heim. Tekjumissir íslenskra kvenna virðist vera meiri en í mörgum öðrum löndum svo sem Svíþjóð, Danmörku og Bandaríkjunum.

Í myndbandi sem fjármála- og efnahagsráðuneytið birti á samfélagsmiðlum segir Una Margrét að aðgangur að dagvistun sé lykilatriði til að draga úr tekjutapi mæðra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Hið 69 ára söngvaskáld hefur sjaldan haft jafn mikið í bígerð.
Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu