1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

3
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

4
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

5
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

6
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

7
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

8
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

9
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

10
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Til baka

Merki Rapyd fjarlægt af landsliðstreyjum

Mjög umdeilu samstarfi lokið

Landslið kvenna í handbolta
Bless bless RapydLandsliðskonur Íslands vildu ekkert með Rapyd hafa
Mynd: HSÍ

Íslensku handboltalandsliðin munu ekki leika í búningum með merki Rapyd á frá 1. september en leikmenn íslenska kvennalandsliðsins huldu merki ísraelska fyrirtækisins í myndatöku þegar þær tryggðu sér sæti á HM í apríl.

Samstarf HSÍ við Rapyd hefur verið umdeilt síðan Arik Shtilman, forstjóri móðurfélags Rapyd, lét hafa eftir sér að hann styddi allar aðgerðir Ísrael á Gaza en hann er sjálfur frá Ísrael. Samkvæmt tilkynningu HSÍ lýkur samstarfinu formlega 1. september.

„Við erum afar stolt af áratuga löngum stuðningi okkar við handknattleikssambandið. Íslenskur handknattleikur hefur náð eftirtektarverðum árangri og borið hróður Íslands um allan heim. Nú er komið að leiðarlokum hjá okkur og við óskum íslenskum handknattleik velfarnaðar. Við hlökkum til að fylgjast með okkar frábæra handknattleiksfólki í framtíðinni, nú á hliðarlínunni,“ sagði Garðar Stefánsson, forstjóri Rapyd á Íslandi, um málið.

„Samstarf HSÍ við Rapyd hefur verið handknattleikssambandinu afar mikilvægt. Stuðningur Rapyd hefur skipt sköpum fyrir rekstur landsliðanna og verkefni þeirra á undanförnum árum. Við erum þakklát fyrir þann tíma sem Rapyd hefur verið hluti af þeim mikla árangri sem landsliðin okkar hafa náð og þökkum þeim innilega fyrir stuðninginn,“ sagði Jón Halldórsson formaður HSÍ.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Hið 69 ára söngvaskáld hefur sjaldan haft jafn mikið í bígerð.
Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu