1
Fólk

Knattspyrnugoðsögn selur við Elliðavatn

2
Menning

Rótarlaus Daði Freyr

3
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

4
Innlent

Íslenskur fréttamiðill birtir falsfrétt frá gervigreind

5
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

6
Innlent

Björguðu þremur af þaki sökkvandi bíls

7
Fólk

„Það er miklu betra að kyssa þig þegar við erum öruggar“

8
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

9
Minning

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði

10
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Til baka

Penninn Eymundsson skellir í lás

Leigusamningurinn er runninn út á Laugaveginum

Laugavegur 77 penninn
Lok, lok og læs á LaugarvegiOpna nýja verslun á Selfossi
Mynd: Aðsend

Penninn ehf. hefur starfrækt verslun Pennans Eymundsson að Laugavegi 77 frá árinu 2014. Á morgun, föstudaginn 9. maí, verður skellt í lás klukkan 18, fyrir fullt og allt en greint er frá þessu í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.

„Leigusamningurinn er runninn út og það stendur til að breyta efri hæðum hússins í íbúðir,“ segir Ingimar Jónsson, forstjóri Pennans ehf. „Við treystum okkur ekki til að reka verslunina meðan á framkvæmdum stendur. Við erum að opna stærri og glæsilegri verslun á Selfossi á næstu vikum. Búðin á Selfossi verður 350 fermetrar í nýju húsi við Larsenstræti sem er afar öflugt verslunarsvæði.“

Þá hafa verslanir Pennans Eymundsson við Skólavörðustíg og í Austurstræti verið endurskipulagðar þar sem barnabókum og leikföngum er nú gert hærra undir höfði.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Superman hendir innflytjendum úr Bandaríkjunum
Heimur

Superman hendir innflytjendum úr Bandaríkjunum

Dean Cain, fyrrum Suparman leikari, gengur til liðs við útlendingaeftirlit Bandaríkjanna til að vernda landið
Aðeins kaldar sturtur í boði í Laugardalnum
Innlent

Aðeins kaldar sturtur í boði í Laugardalnum

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði
Minning

Látinn eftir að hafa fallið í á í Skagafirði

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi
Landið

Yfirlögregluþjónn hefur ekki trú á að hörmungarmyndbönd úr Reynisfjöru hjálpi

„Það er miklu betra að kyssa þig þegar við erum öruggar“
Fólk

„Það er miklu betra að kyssa þig þegar við erum öruggar“

Maður féll í Vestari-Jökulsá
Landið

Maður féll í Vestari-Jökulsá

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru
Landið

Gunnar getur ekki hætt að hugsa um stúlkuna sem lést í Reynisfjöru

Íslenskur fréttamiðill birtir falsfrétt frá gervigreind
Innlent

Íslenskur fréttamiðill birtir falsfrétt frá gervigreind

Knattspyrnugoðsögn selur við Elliðavatn
Fólk

Knattspyrnugoðsögn selur við Elliðavatn

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

Sameinuðu þjóðirnar skipa Ísrael að hætta hernámi á Gaza
Heimur

Sameinuðu þjóðirnar skipa Ísrael að hætta hernámi á Gaza

Eina leiðin til þess að fá ábyrg stjórnmál - Að vera þingmaður 10. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Eina leiðin til þess að fá ábyrg stjórnmál - Að vera þingmaður 10. kafli

Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

Ekkert hefur gengið upp hjá fyrirtækinu á undanförnum árum
Hér er listi yfir helstu útsölurnar
Peningar

Hér er listi yfir helstu útsölurnar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð
Peningar

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga
Peningar

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%
Peningar

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%

Loka auglýsingu