1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

3
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

4
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

5
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

6
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

7
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

8
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

9
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

10
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Til baka

Risagjaldþrot hjá eig­endum TGI Fri­da­ys og Grill­hússins

227 milljóna gjaldþrot varð hjá eig­endum TGI Fri­da­ys og Grill­hússins, en kröfuhafar fengu ekki neitt upp í lýstar kröfur.

Tgi Friday
Grillað gjaldþrotTGI Friday og Grillhúsið eru í kröppum dansi
Mynd: TGI Friday.

Gjaldþrot upp á 227 milljóna króna varð hjá eig­endum TGI Fri­da­ys og Grill­hússins, en kröfuhafar fengu ekki neitt upp í lýstar kröfur, en eigið fé var neikvætt samkvæmt síðasta ársreikningi, eins og VB greindi fyrst frá.

Sam­kvæmt lög­birtinga­blaðinu lýstu kröfu­hafar 228 milljónum króna í þrota­búið en ekkert fékkst upp í þær kröfur.

Eig­endur Tanksins voru þeir Jóhannes Birgir Skúla­son og Helgi Magnús Her­manns­son.

Veitingastöðunum hefur enn ekki verið lokað, og ekki ólíklegt að rekstrinum hafi verið haldið áfram undir öðru félagi.

Tankurinn tók við eignar­haldi Grill­hússins ehf. um miðjan apríl á síðasta ári og þá urðu Jóhannes og Helgi nýir stjórn­endur veitingastaða Grill­hússins á Sprengi­sandi og Lauga­vegi 96.

Sam­kvæmt síðasta árs­reikningi Tanksins ehf. nam tap félagsins 14,2 milljónum króna árið 2023, samanborið við tap upp á 18,1 milljón króna árið áður.

Hand­bært fé félagsins í árs­lok 2023 var 25,4 milljónir króna, voru eignir bók­færðar á 76 milljónir, en eigið fé félagsins var neikvætt um 62,1 milljón og námu skuldir 138 milljónum.

Hjá Grill­húsinu var taprekstur á árunum 2019-2022, en mörg árin þar á undan hafði félagið skilað hagnaði.

Eignir félagsins voru bók­færðar á 115 milljónir í árs­lok 2022, skuldir námu 150 milljónum en þar af voru 47 milljónir í langtíma­skuldir. Eigið fé var neikvætt um 35 milljónir.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Hið 69 ára söngvaskáld hefur sjaldan haft jafn mikið í bígerð.
Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu