1
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

2
Heimur

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife

3
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

4
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

5
Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

6
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

7
Heimur

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi

8
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

9
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

10
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Til baka

Sif sektuð um 100 þúsund krónur

Sif Verslun ehf gat ekki sannað fullyrðingar sínar að mati Neytendastofu

Neytendastofa
Neytendastofa er til húsa í BorgartúniMyndin tengist fréttinni ekki beint
Mynd: Ja.is

Neytendastofu hefur ákveðið að sekta Sif Verslun ehf í kjölfar að ábending barst til þeirra.

„Í kjölfar ábendingarinnar óskaði Neytendastofa eftir sönnunum fyrir fullyrðingum sem birtar voru í netverslun félagsins þar sem því var m.a. haldið fram að NatPat plástrar gætu aukið svefngæði, minnkað stress, þunglyndi, kvíða og þreytu auk þess að vera fullkomnir fyrir þá sem vantar hjálp við einkenni kvíða, ADHD, einhverfu eða bara róa barn sem hefur of mikla orku,“ segir í tilkynningu frá Neytendastofu.

Samkvæmt henni var það metið svo að verslunin hafi ekki náð að sanna þær fullyrðingar sem settar voru fram en tók fram að meðan meðferð málsins stóð gerði félagið breytingar á netversluninni sem fól í sér að einstaka fullyrðingar voru fjarlægðar.

„Taldi Neytendastofa fullyrðingarnar veita rangar upplýsingar um helstu einkenni NatPat plástranna sem væru líklegar til að valda því að hinn almenni neytandi tæki viðskiptaákvörðun sem hann myndi ekki annars hafa tekið. Fullyrðingarnar væru því líklegar til að raska verulega fjárhagslegri hegðun neytanda. Þá taldi Neytendastofa að með birtingu fullyrðinga um virkni NatPat plástra hafi félagið haldið því ranglega fram að vörurnar gætu læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi.“

Taldi stofnunin hæfilegt að sekta félagið um 100 þúsund krónur vegna brotanna.

Þær fullyrðingar sem Neytendastofa setti út á í málinu voru eftirfarandi:

  • 1) „Plástrarnir skynja UV-geisla sólarinnar og hjálpa til að koma í veg fyrir sólbruna með því að sýna þegar sólarvörn er hætt að virka“,
  • 2) „Plástrarnir eru fullkomnir fyrir þá sem vantar hjálp við einkennum kvíða, ADHD, einhverfu eða bara vantar að róa barn sem hefur of mikla orku“,
  • 3) „…getur ZenPatch hjálpað þér að hafa stjórn á tilfinningum eins og streitu og kvíða með aðstoð mandarínu-, sætar appelsínu-, atlas sedrusvið- og lavenderilmkjarnaolía“,
  • 4) „Fullkomið fyrir þá sem eiga erfitt að sofa á næturnar vegna stíflaðs nefs og þá sem eiga við árstíðarbundin ofnæmi að stríða“,
  • 5) „SleepyPatch plástrarnir hjálpa bæði börnum og fullorðnum að sofna og halda svefni með hjálp ilmkjarnaolía sem róa taugakerfið og hjálpar líkamanum að fara yfir í djúpsvefn“,
  • 6) „eykur svefngæði, minnkar stress, þunglyndi, kvíða og þreytu“,
  • 7) „Örvar heilbrigðari og dýpri Rem svefn“,
  • 8) „MagicPatch plástrarnir eru settir á bit og minnka kláða“,
  • 9) „Plástrarnir eru krosslaga og þegar þeir eru strekktir yfir húðina auka þeir sogæðaflæðið og hjálpa til við að tæma munnvatn flugnanna sem er orsök kláðans“,
  • 10) „Dregur strax úr kláða“ og
  • 11) „Viltu stjórna sykur- og ruslfæðislöngun án þess að skaða samband þitt við mat? CravePatch getur hjálpað!“.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife
Heimur

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife

Rændi tugum milljóna króna af aldraðri konu og flúði refsinguna
Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“  óstutt með gögnum
Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi
Heimur

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp
Innlent

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu