1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

3
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

4
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

5
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

6
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

7
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

8
Sport

Albert bestur í súru tapi

9
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

10
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Til baka

SVEIT hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Var gert að borga eina milljón króna á hverjum degi í sekt

Einar Bárðarson
Einar Bárðarson er framkvæmdastjóri SVEITFélagið hefur verið sakað um að stofna gervistéttarfélag.
Mynd: SVEIT

Þann 11. júní tók Samkeppniseftirlitið þá ákvörðun að leggja dagsektir á Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) vegna brota samtakanna á lagaskyldu til þess að afhenda eftirlitinu gögn. Eru dagsektirnar lagðar á til þess að knýja á um að SVEIT fari að samkeppnislögum og afhendi umkrafin gögn.

Samkeppniseftirlitið ákvað að hefja rannsókn á SVEIT í kjölfar þess að ASÍ, Efling og Starfsgreinasambandið lögðu fram kvörtun vegna „ólögmæts verðsamráðs fyrirtækja á veitingamarkaði og ólögmæts verðsamráðs innan Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði“. Er því haldið fram að gerð SVEIT á einhliða kjarasamningi við félagið Virðingu, þar sem kveðið er á um launakjör á veitingamarkaði, hafi farið gegn samkeppnislögum

Samkvæmt ákvörðun eftirlitsins skal SVEIT greiða dagsektir að fjárhæð 1.000.000 kr. á dag þar til umbeðin gögn hafa verið afhent.

Mannlíf hafði samband við Samkeppniseftirlitið til að spyrja hvort SVEIT hafi afhent gögnin.

„SVEIT hefur ekki afhent Samkeppniseftirlitinu umkrafin gögn,“ segir Hulda Hákonardóttir, verkefnastjóri hjá Samkeppniseftirlitinu, við fyrirspurn Mannlífs. „Samkvæmt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2025 dags. 11. júní 2025 ber samtökunum að greiða 1.000.000 kr.  dagsektir þar til gögnin eru afhent samkvæmt upplýsingaskyldu 19. gr. samkeppnislaga. SVEIT hefur kært  framangreinda ákvörðun til áfrýjunarnefndar samkeppnismála en samkvæmt samkeppnislögum falla dagsektir ekki á fyrr en niðurstaða hennar liggur fyrir. Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála skal liggja fyrir innan sex vikna frá kæru.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Heimurinn syrgir sanna kvikmyndagoðsögn
Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga
Innlent

Lögreglan fór í útkall vegna tapsárra unglinga

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu
Innlent

Mótmæli boðuð vegna brottvísunar rússneskrar fjölskyldu

Séra Hilda María blessar Stykkishólm
Landið

Séra Hilda María blessar Stykkishólm

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu