1
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

2
Heimur

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife

3
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

4
Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

5
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

6
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

7
Heimur

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi

8
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

9
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

10
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Til baka

Talsmaður útgerðarinnar á leiðinni í stjórn Sýnar

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi er sjálfkjörin í stjórn stærsta einkarekna fjölmiðlafélags landsins.

Sýn
Frá SýnVirði fjarskipta- og fjölmiðlafélagsins hefur helmingast á einu ári.
Mynd: Sýn

Fjölmiðlafélagið Sýn, sem rekur meðal annars Vísi.is, Stöð 2 og Bylgjuna, hefur tilkynnt Kauphöllinni um að nýr stjórnarmaður bætist við fimm manna stjórn félagsins á föstudag. Nýi stjórnarmaðurinn, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, gegnir um leið því hlutverki að vera í hagsmunagæslu fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki, sem framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi.

Fjórir af tíu stærstu hluthöfum Sýnar eru lífeyrissjóðir, en sömuleiðis eru stóru viðskiptabankarnir þrír allir meðal 15 stærstu hluthafa.

Þrátt fyrir að hagsmunagæsluaðili sjávarútvegsins sé í stjórn Sýnar er ekki þar með sagt að viðkomandi geti haft áhrif á umfjallanir fjölmiðla félagsins. Ritstjóri fréttastofu Sýnar, Erla Björg Gunnarsdóttir, heyrir hins vegar beint undir forstjóra Sýnar, Herdísi Dröfn Fjeldsted, sem er ráðin af stjórn félagsins.

Stjórn Sýnar

Aðalstjórn

  • Hákon Stefánsson
  • Heiðrún Lind Marteinsdóttir
  • Páll Gíslason
  • Petrea Ingileif Guðmundsdóttir
  • Ragnar Páll Dyer

Varastjórn

  • Daði Kristjánsson
  • Ingibjörg Ásdís Ragnarsdóttir
Rannveig Eir Einarsdóttir, stjórn Sýnar
Stjórnarmaður á förumRannveig Eir Einarsdóttir víkur úr stjórn Sýnar en Heiðrún Lind Marteinsdóttir kemur inn.
Mynd: Sýn

Ekki mun þurfa að kjósa um stjórn félagsins, þar sem aðeins fimm frambjóðendur eru til stjórnar. Sömuleiðis fengust ekki þrjú framboð í tilnefningarnefnd stjórnar.

Gengi Sýnar í Kauphöllinni hefur fallið um 47% síðasta árið og um 31% á yfirstandandi ári.

Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun 10. febrúar síðastliðinn vegna versnandi horfa.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife
Heimur

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife

Rændi tugum milljóna króna af aldraðri konu og flúði refsinguna
Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“  óstutt með gögnum
Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi
Heimur

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp
Innlent

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu