1
Heimur

Hryllilegur dauði sænsks manns á Spáni

2
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

3
Innlent

Hjálmtýr gagnrýnir val á friðarverðlaunahafa Nóbels harðlega

4
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

5
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

6
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

7
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

8
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

9
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

10
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Til baka

Viðskipti við Ísrael stóraukist á Íslandi frá upphafi þjóðarmorðs

Innflutningur frá Ísrael tók stökk árið 2024.

peningar
Íslenskar krónurInnflutningur frá Ísrael hefur stóraukist.
Mynd: Bernhard Richter/Shutterstock

Vöruviðskipti við Ísrael stórjukust á Íslandi árið 2024 og náði meira en þremur milljörðum króna.

Undanfarin 10 ár hefur útflutningur frá Íslandi til Ísraels aukist jafnt og þétt en mestur var hann árið 2022 en þá fluttu Ísraelar inn íslenskar vörur fyrir 334 milljónir króna. Innflutningur frá Ísrael til Íslands var árið 2023, 831 milljónir en rauk upp árið 2024 og fór í 3.353 milljarða króna. Það er 303,4 prósent aukning milli ára. Upplýsingarnar eru fengnar frá Hagstofu Íslands.

Graf: Viðskipti við Ísrael
Viðskipti Ísland við ÍsraelInnflutningur frá Ísrael hefur aukist um 303,4 prósent á milli ára.

Athyglisvert er að sjá hversu gríðarlega mikil aukningin er á innflutningi frá Ísrael til landsins frá því 7. október 2023, þegar Ísraelsher hóf stórfelldar árásir á Gaza, í kjölfar voðaverka Hamas-liða í Ísrael. Sjaldan eða aldrei hafa jafn margir jarðarbúar sniðgengið vörur frá Ísrael og nú, enda her landsins grunaður um þjóðarmorð á Palestínumönnum.

Mannlíf hafði samband við Hagstofu Íslands til að fá útskýringu á þessari gríðarlegu aukningu á innflutningi frá Ísrael en í skriflegu svari kemur fram að ástæðan sé umfangsmikill innflutningur á tölvuvörum hjá fyrirtækjum sem reka gagnaver hér á landi.

„Innflutningur hefur aukist gríðarlega að undanförnu vegna umfangsmikils innflutnings á tölvuvörum hjá þeim fyrirtækjum sem reka gagnaver hér á landi. Þessi aukning sem þú vísar til fellur undir þann innflutning. Tollskrárnúmerið sem þessi innflutningur fellur undir er 85176200, Vélar fyrir móttöku, umbreytingar og sendingar á rafrænum gögnum, einnig skiptar og beinar, routers.“

Undanfarna mánuði hefur þrýstingur aukist til muna á íslensk yfirvöld vegna þjóðarmorðs Ísraela og hafa bæði stuðningsmenn Palestínu hér á landi og miðstjórn ASÍ krafist viðskiptabanns á Ísrael.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife
Heimur

Eftirlýst breskt glæpakvendi sagt í felum á Tenerife

Rændi tugum milljóna króna af aldraðri konu og flúði refsinguna
Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“  óstutt með gögnum
Innlent

Kallar málflutning um hælisleytendur „tilfinningaþvaður“ óstutt með gögnum

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi
Heimur

Rússnesk kona með banvænan erfðasjúkdóm dæmd í sex ára fangelsi

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp
Innlent

Drukkin kona stakk af eftir umferðaróhapp

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar
Fólk

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag
Heimur

Ísrael neitar að sleppa palestínskum læknum úr haldi þrátt fyrir vopnahléssamkomulag

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar
Heimur

Vinir Diane Keaton voru ómeðvitaðir um versnandi heilsu hennar

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður
Pólitík

Björn Leví sakar Sigmund Davíð um hræðsluáróður

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn
Myndband
Innlent

Magga Stína er þakklát fyrir stuðninginn

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín
Innlent

Sótölvaður maður reyndi að sparka sér leið heim til sín

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi
Innlent

Tímaspursmál hvenær moskítóflugan nær fótfestu á Íslandi

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza
Heimur

Fótur fannst á vinsælli ferðamannaströnd á Ibiza

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað
Innlent

Blóðgaði tvo drengi á kjúklingastað

Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni
Peningar

Veglegur hagnaður hjá Gömlu lauginni

Hefur verið eitt helsta djásn Flúða árum saman
Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni
Nærmynd
Peningar

Fyrirtækjaráðgjafinn sem flaug að sólinni

Fer frá Boston á Höfðabakka
Peningar

Fer frá Boston á Höfðabakka

Gómsætur hagnaður hjá Freyju
Peningar

Gómsætur hagnaður hjá Freyju

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað
Peningar

Tíu spurningar sem Jón Ásgeir hefur ekki svarað

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða
Peningar

Hálfdán úr Djúpu lauginni heldur áfram að græða

Loka auglýsingu