1
Innlent

Margrét Löf hlaut 16 ára dóm

2
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

3
Innlent

Kerti tendruð við Tjörnina til minningar um unga drengi sem kerfið hefur brugðist

4
Innlent

Umferðarslys í Árbænum

5
Heimur

„Trump, þú ert ógeðslegur, viðurstyggilegur, sjálfhverfur lúser, barn“

6
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

7
Heimur

Tíu ára barn drepið í stunguárás unglings nærri Moskvu

8
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

9
Peningar

Prís með lægsta verðið á jólakjöti

10
Heimur

Kona lést á vinsælli strönd á Kanarí

Til baka

Blússandi hagnaður hjá Costco á Íslandi

Costco stefnir á að greiða út tæplega 4,5 milljarða króna, annars vegar með 1,8 milljarða króna arðgreiðslu og 2,7 milljarða hlutafjárlækkun

Costco mynd Mannlíf
Costco malar gullVerðlaunar í formi arðgreiðslna
Mynd: Mannlíf

Costco á Ís­landi ætlar greiða út 4,5 milljarða í arðgreiðslur og er þetta í fyrsta sinn sem fyrirtækið gerir það hér á landi, en Costco opnaði verslun sína í Kaup­túni í Garðabæ þann 23. maí árið 2017.

Kemur fram í skýrslu stjórnar, í nýbirtum ársreikningi Costco, að arðgreiðslan sé sögð endurspegla afar sterka fjárhagslega afkomu fyrirtækisins.

Vörusala Costco hér á landi jókst um 9% milli ára. Nam tæplega 24,8 milljörðum króna á síðasta reikningsári er lauk þann 31. ágúst síðastliðinn.

Það kemur einnig fram að rekstrarhagnaður Costco fyrir afskriftir jókst úr 276 milljónum í 335 milljónir á milli ára og rekstrarhagnaður nam 36 milljónum króna á síðasta reikningsári, borið saman við 4,7 milljónir árinu áður.

Stjórn félagsins færir í tal að framlegð á rekstrarárinu hafi verið 12,6%, borið saman við 12,9% árið áður, sem stjórn Costco rekur til þess að félagið hélt áfram að viðhalda verðlagningu sinni í ljósi verðbólguþrýstings sem og minni framlegðar í öllum vöruflokkum.

Hagnaður Costco nam um 605 milljónum króna eftir skatta á síðasta rekstrarári, borið saman við 538 milljónir árið áður.

Eignir Costco í lok ágúst í fyrra námu 14,6 milljörðum króna, en þar af var fasteign félagsins í Kauptúni í Garðabæ metin á 3,7 milljarða króna.

Vert er að benda á að handbært fé Costco hér á landi nam yfir 7 milljörðum króna í lok síðasta rekstrarárs og eigið fé fyrirtækisins var 10,7 milljarðar. Skuldir voru 3,6 milljarðar króna.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Kona lést á vinsælli strönd á Kanarí
Heimur

Kona lést á vinsælli strönd á Kanarí

Andlátið átti sér stað á mánudaginn
500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin
Peningar

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Margrét Löf hlaut 16 ára dóm
Innlent

Margrét Löf hlaut 16 ára dóm

Skemmtir börnum á Gaza þrátt fyrir persónulegan harm
Heimur

Skemmtir börnum á Gaza þrátt fyrir persónulegan harm

Tíu ára barn drepið í stunguárás unglings nærri Moskvu
Heimur

Tíu ára barn drepið í stunguárás unglings nærri Moskvu

„Trump, þú ert ógeðslegur, viðurstyggilegur, sjálfhverfur lúser, barn“
Heimur

„Trump, þú ert ógeðslegur, viðurstyggilegur, sjálfhverfur lúser, barn“

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

Prís með lægsta verðið á jólakjöti
Peningar

Prís með lægsta verðið á jólakjöti

Rob og Michele rifust við Nick um heilsu hans rétt fyrir morðin
Heimur

Rob og Michele rifust við Nick um heilsu hans rétt fyrir morðin

Fótboltabækur Drápu skora hátt
Kynning

Fótboltabækur Drápu skora hátt

Kerti tendruð við Tjörnina til minningar um unga drengi sem kerfið hefur brugðist
Innlent

Kerti tendruð við Tjörnina til minningar um unga drengi sem kerfið hefur brugðist

Peningar

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin
Peningar

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin

„Það vonandi léttir aðeins undir og dregur úr álagi sem oft getur fylgt þessum árstíma“
Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

Prís með lægsta verðið á jólakjöti
Peningar

Prís með lægsta verðið á jólakjöti

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu
Myndir
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Loka auglýsingu