
Gauti er að undirbúa plötuHefur verið einn duglegasti tónlistamaður Íslands í áratug.
Mynd: YouTube/Skjáskot
Fátt er skemmtilegra en íslensk tónlist og það er vegna þess að Íslendingar eru ótrúlega hæfileikaríkir á þessu sviði. Eina sem er betra en íslensk tónlist er ný íslensk tónlist og hefur Mannlíf valið fimm nýleg íslensk lög sem allir þurfa að hlusta á um helgina.
Jónas Björgvinsson - Lífins Bók
Of Monsters and Men - Television Love
Emmsjé Gauti, Saint Pete og Daniil - EN EKKI HVAÐ?
Hvítá - Mountain
NEI - Stundum
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment