1
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

2
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

3
Innlent

Telur sig hafa fundið klósettpappír í súpunni

4
Innlent

Matvælastofnun varar við Snikkers Brownies

5
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

6
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

7
Innlent

Slökkvilið allra stöðva borgarinnar kallað að Kleppsvegi

8
Fólk

Anna játar „hræðilega synd” sína

9
Innlent

Krónusúpan innkölluð

10
Innlent

Ók í gegnum grindverk

Til baka

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Það tók langan tíma að afgreiða endanlega gjaldþrot BS Turn ehf. og ekkert fékkst upp í kröfur

Kópavogur_Smárinn
Gjaldþrotið sem tók tólf ár að afgreiðaEkkert fékkst upp í kröfur
Mynd: Ogkelt - Wikipedia

Nú er loksins lokið gjaldþrotaskiptum BS Turn ehf., sem rak veislusal á efstu hæð Turnsins, tólf árum eftir gjaldþrotið.

BS Turn ehf., er rak veislu­aðstöðu í tveimur efstu hæðum Turnsins á Smára­torgi í Kópavogi, er lokið.

Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur kröfu­hafa félagsins líkt og segir í frétt vb.is.

Það er meira en langt síðan félagið var úrskurðað gjaldþrota - tólf ár, sem gera um það bil fjögur þúsund daga.

Það var Héraðs­dómur Reykja­ness sem úr­skurðaði félagið gjaldþrota, í október mańuði árið 2013.

Skipta­lokum lauk ekki fyrr en í síðustu viku.

Kemur fram að kröfu­hafar lýstu 658 milljónum í búið, en þeir fengu nákvæmlega ekki neitt upp í þær kröfur.

Félagið áðurnefnda, er rak há­degis­verðar­stað ásamt funda-, ráð­stefnu- og veislu­sölum á 19. hæð turnsins og veislu­sal á 20. hæð, skilaði síðast árs­reikningi fyrir fjórtań árum síðan.

Sam­kvæmt Credit Info var það Þor­steinn Hjalte­sted sem var stærsti hlut­hafi félagsins, með 24 prósent, þar á eftir kom Pálmi Sigurðs­son með 16 prósent og Eggert Árni Gísla­son átti 12 prósent hlut í félaginu. Aðrir hlut­hafar áttu 48 prósenta hlut, en sam­kvæmt Credit Info var það Sverrir Berg­mann Pálma­son sem var skráður raun­veru­legur eig­andi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn
Innlent

Tjöruhúsið opið aftur eftir að Skatturinn innsiglaði staðinn

„Það skiptir engu, þetta er bara búið og gert"
Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur
Menning

Ég get ekki - Nýtt ljóð eftir Elísabetu Jökulsdóttur

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut
Innlent

Andri Snær rífur í sig nýju göngubrúna við Sæbraut

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn
Heimur

Óvíst hvort Ísraelar samþykki vopnahléssamninginn

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött
Innlent

Bubbi líkir hraðbankaræningjum við Hróa Hött

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu
Heimur

Rannsókn hafin eftir að ungur piltur lést í haldi lögreglu

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu
Heimur

Kínverskt gervihunang flæðir inn í Evrópu

Kona flutt á bráðamóttökuna
Innlent

Kona flutt á bráðamóttökuna

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína
Innlent

Margrét Löf í reglulegum samskiptum við móður sína

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni
Myndir
Innlent

Lögreglan biður um aðstoð við að hafa uppi á manni

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð
Heimur

„Truflandi“ skilaboð milli lækna í máli Matthew Perry opinberuð

Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi
Peningar

Landsbjörg segir fréttir af ofurlaunum framkvæmdarstjórans villandi

Kristján Þór tók út séreignarsparnað sinn í fyrra
Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga
Peningar

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar
Peningar

Framkvæmdastjóri sakar fyrrum eigendur um blekkingar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna
Peningar

Vilko heldur áfram að tapa tugum milljóna

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð
Peningar

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð

Loka auglýsingu