1
Innlent

Margrét Löf hlaut 16 ára dóm

2
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

3
Innlent

Kerti tendruð við Tjörnina til minningar um unga drengi sem kerfið hefur brugðist

4
Heimur

„Trump, þú ert ógeðslegur, viðurstyggilegur, sjálfhverfur lúser, barn“

5
Innlent

Umferðarslys í Árbænum

6
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

7
Heimur

Tíu ára barn drepið í stunguárás unglings nærri Moskvu

8
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

9
Peningar

Prís með lægsta verðið á jólakjöti

10
Heimur

Rob og Michele rifust við Nick um heilsu hans rétt fyrir morðin

Til baka

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Það tók langan tíma að afgreiða endanlega gjaldþrot BS Turn ehf. og ekkert fékkst upp í kröfur

Kópavogur_Smárinn
Gjaldþrotið sem tók tólf ár að afgreiðaEkkert fékkst upp í kröfur
Mynd: Ogkelt - Wikipedia

Nú er loksins lokið gjaldþrotaskiptum BS Turn ehf., sem rak veislusal á efstu hæð Turnsins, tólf árum eftir gjaldþrotið.

BS Turn ehf., er rak veislu­aðstöðu í tveimur efstu hæðum Turnsins á Smára­torgi í Kópavogi, er lokið.

Ekkert fékkst upp í lýstar kröfur kröfu­hafa félagsins líkt og segir í frétt vb.is.

Það er meira en langt síðan félagið var úrskurðað gjaldþrota - tólf ár, sem gera um það bil fjögur þúsund daga.

Það var Héraðs­dómur Reykja­ness sem úr­skurðaði félagið gjaldþrota, í október mańuði árið 2013.

Skipta­lokum lauk ekki fyrr en í síðustu viku.

Kemur fram að kröfu­hafar lýstu 658 milljónum í búið, en þeir fengu nákvæmlega ekki neitt upp í þær kröfur.

Félagið áðurnefnda, er rak há­degis­verðar­stað ásamt funda-, ráð­stefnu- og veislu­sölum á 19. hæð turnsins og veislu­sal á 20. hæð, skilaði síðast árs­reikningi fyrir fjórtań árum síðan.

Sam­kvæmt Credit Info var það Þor­steinn Hjalte­sted sem var stærsti hlut­hafi félagsins, með 24 prósent, þar á eftir kom Pálmi Sigurðs­son með 16 prósent og Eggert Árni Gísla­son átti 12 prósent hlut í félaginu. Aðrir hlut­hafar áttu 48 prósenta hlut, en sam­kvæmt Credit Info var það Sverrir Berg­mann Pálma­son sem var skráður raun­veru­legur eig­andi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin
Peningar

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin

„Það vonandi léttir aðeins undir og dregur úr álagi sem oft getur fylgt þessum árstíma“
Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Margrét Löf hlaut 16 ára dóm
Innlent

Margrét Löf hlaut 16 ára dóm

Skemmtir börnum á Gaza þrátt fyrir persónulegan harm
Heimur

Skemmtir börnum á Gaza þrátt fyrir persónulegan harm

Tíu ára barn drepið í stunguárás unglings nærri Moskvu
Heimur

Tíu ára barn drepið í stunguárás unglings nærri Moskvu

„Trump, þú ert ógeðslegur, viðurstyggilegur, sjálfhverfur lúser, barn“
Heimur

„Trump, þú ert ógeðslegur, viðurstyggilegur, sjálfhverfur lúser, barn“

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

Prís með lægsta verðið á jólakjöti
Peningar

Prís með lægsta verðið á jólakjöti

Rob og Michele rifust við Nick um heilsu hans rétt fyrir morðin
Heimur

Rob og Michele rifust við Nick um heilsu hans rétt fyrir morðin

Fótboltabækur Drápu skora hátt
Kynning

Fótboltabækur Drápu skora hátt

Kerti tendruð við Tjörnina til minningar um unga drengi sem kerfið hefur brugðist
Innlent

Kerti tendruð við Tjörnina til minningar um unga drengi sem kerfið hefur brugðist

Peningar

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin
Peningar

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin

„Það vonandi léttir aðeins undir og dregur úr álagi sem oft getur fylgt þessum árstíma“
Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

Prís með lægsta verðið á jólakjöti
Peningar

Prís með lægsta verðið á jólakjöti

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu
Myndir
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Loka auglýsingu