1
Fólk

Selja glæsihýsi við sjávarsíðuna

2
Menning

Hvernig fannst þér Áramótaskaupið?

3
Innlent

Maðurinn sem kærði sjálfan sig

4
Heimur

Dæmd í 13 ára fangelsi fyrir að misnota barnungan nemanda sinn

5
Heimur

Flugi snúið aftur til Tenerife vegna leysibendis

6
Heimur

Einn umdeildasti listamaður Spánar er látinn

7
Fólk

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni

8
Innlent

Eldur kom upp í bíl

9
Menning

Mikil ánægja með skaupið

10
Heimur

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss

Til baka

Laufey og Ásgeir Sigurvinsson meðal fálkaorðuhafa

Sjö karlar og sjö konur fengu orðu þennan nýársdag

Fálkaorðan
Fálkaorðuhafar með forsetahjónunumÁ myndina vantar Kristján Kristjánsson.
Mynd: Sigurjón Ragnar

Forseti sæmdi fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, 1. janúar 2026.

Þau eru:

  1. Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngkona og söngkennari, fyrir framlag til klassískrar tónlistarmenntunar.
  2. Ásgeir Sigurvinsson, fyrrverandi knattspyrnumaður, fyrir afreksárangur í knattspyrnu.
  3. Bragi Valdimar Skúlason, hugmynda- og tónhöfundur, fyrir framlag til þróunar og varðveislu íslenskrar tungu.
  4. Guðrún Þorgerður Larsen, jarðfræðingur, fyrir framlag til jarðvísinda og almannavarna.
  5. Ingólfur Guðnason, garðyrkjufræðingur, fyrir frumkvöðlastörf í lífrænni ræktun og kennslu.
  6. Karl Gunnarsson, sjávarlíffræðingur, fyrir framlag til rannsókna á botnþörungum, lífríki hafsins og vistkerfi strandsvæða.
  7. Kristján Kristjánsson, heimspekingur og prófessor, fyrir kennslu- og fræðistörf á vettvangi siðfræði og mannkostamenntunar.
  8. Laufey Lín Bing Jónsdóttir, tónlistarkona, fyrir framlag til tónlistar á Íslandi og á alþjóðavettvangi.
  9. Pálmi V. Jónsson, lyf- og öldrunarlæknir og prófessor emeritus, fyrir framlag til öldrunarlækninga og nýsköpunar í öldrunarþjónustu.
  10. Rósa Marinósdóttir, hjúkrunarfræðingur, fyrir sjálfboðastörf í þágu íþróttaiðkunar ungs fólks um allt land og framlag til samfélagsmála í heimabyggð.
  11. Sigríður Sigurðardóttir, fyrrverandi safnstjóri, fyrir framlag til varðveislu torfbæja og annarra menningarminja.
  12. Valgerður Benediktsdóttir, fyrrverandi réttindastjóri, fyrir framlag til framgangs íslenskra bókmennta á erlendri grundu.
  13. Yngvi Pétursson, fyrrverandi rektor og kennari, fyrir framlag til menntunar og brautryðjendastarfs í tölvufræðikennslu á Íslandi.
  14. Þórey Einarsdóttir, umsjónarkona, fyrir framlag til heimilislausra og bágstaddra.

Fálkaorðan er veitt tvisvar á ári; 1. janúar og 17. júní.

Í orðunefnd eiga nú sæti:

  • Kristín Ingólfsdóttir, fv. háskólarektor, formaður
  • Bogi Ágústsson fréttamaður
  • Drífa Hjartardóttir, fv. alþingismaður
  • Sigurbjörn Árni Arngrímsson skólameistari
  • Sigríður Snævarr, fv. sendiherra
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Atli Þór gefur út seinni plötuna um heilaæxlið
Myndir
Menning

Atli Þór gefur út seinni plötuna um heilaæxlið

„Ég gríðarlega stoltur af þessu öllu saman“
Ungar konur dæmdar fyrir líkamsárásir
Innlent

Ungar konur dæmdar fyrir líkamsárásir

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss
Heimur

Ljósmynd náðist af upphafi brunans í Sviss

Yfirbakari selur í Árbænum
Myndir
Fólk

Yfirbakari selur í Árbænum

„Blaðamennskan nálgast dauðahrygluna“
Innlent

„Blaðamennskan nálgast dauðahrygluna“

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni
Fólk

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni

Flugi snúið aftur til Tenerife vegna leysibendis
Heimur

Flugi snúið aftur til Tenerife vegna leysibendis

Dæmd í 13 ára fangelsi fyrir að misnota barnungan nemanda sinn
Heimur

Dæmd í 13 ára fangelsi fyrir að misnota barnungan nemanda sinn

Selja glæsihýsi við sjávarsíðuna
Myndir
Fólk

Selja glæsihýsi við sjávarsíðuna

Einn umdeildasti listamaður Spánar er látinn
Heimur

Einn umdeildasti listamaður Spánar er látinn

Fólk

Yfirbakari selur í Árbænum
Myndir
Fólk

Yfirbakari selur í Árbænum

Býr í nokkuð hygge íbúð
Rakel er ávallt með stórtækar hugmyndir í hausnum
Fólk

Rakel er ávallt með stórtækar hugmyndir í hausnum

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni
Fólk

Sonur Auðar fékk frábæra sárabót frá Pétri Marteinssyni

Laufey og Ásgeir Sigurvinsson meðal fálkaorðuhafa
Fólk

Laufey og Ásgeir Sigurvinsson meðal fálkaorðuhafa

Selja glæsihýsi við sjávarsíðuna
Myndir
Fólk

Selja glæsihýsi við sjávarsíðuna

Gerir ekkert gagn um áramótin
Fólk

Gerir ekkert gagn um áramótin

Loka auglýsingu