1
Fólk

Selja risa einbýli á grínverði

2
Pólitík

Sonur ráðherra býður sig fram

3
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

4
Heimur

Fyrrverandi eiginkona Björns Ulvaeus, Lena, er látin

5
Heimur

Drengur sem lögregla taldi látinn reyndist á lífi á sjúkrahúsi

6
Innlent

Bóndi á Íslandi dæmdur í fangelsi

7
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

8
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

9
Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir bílslys

10
Heimur

Par fannst látið við grunsamlegar aðstæður á Kanarí

Til baka

Linda Ben opnar fyrir leyndarmálin

Vel hefur gengið hjá Lindu á undanförnum árum

Linda Ben kökur
Linda Ben hefur verið á allra vörum undanfarin árGerir gómsætan mat og kökur.
Mynd: Linda Ben

Samfélagsmiðlastjarnan og bakarinn Linda Benediktsdóttir, betur þekkt sem Linda Ben, hefur ákveðið að leyfa fylgjendum sínum að fylgjast betur með störfum sínum.

Linda hefur ákveðið að opna fyrir áskriftaðgang á Patreon og munu fylgjendur Lindu fá efni sem hún myndi ekki að öðru leyti deila. Hefur hún nefnt það Leyndarmál Lindu.

Meðal þess sem Linda mun birta eru

  • Hæg og ítarleg uppskriftamyndbönd sem auðvelt er að fara eftir
  • Vikumatseðlar
  • Innkaupalisti

Þá mun hún birta nýjar uppskriftir sem aðeins áskrifendur hafa aðgang að.

Vel hefur gengið hjá Lindu á undanförnum árum en hún gaf út bókina Kökur fyrir nokkrum árum sem sló heldur betur í gegn og þá hefur hún einnig gert sjónvarpsþátt sem sýndur var á Stöð 2 fyrir jólin 2024.

Eiginmaður Lindu er Ragnar Einarsson en hann starfar sem forstöðumaður færsluhirðingar Landsbankans og saman eiga þau tvö börn.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

„Það er svo dýrmætt að eiga ömmu sem hefur verið svo rosalega stór partur af lífi okkar allra“
Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi
Innlent

Héraðsdómur dæmdi Alla í fangelsi

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð
Heimur

Hin 18 ára Hanna er týnd í Svíþjóð

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu
Myndband
Heimur

Hakkari eyddi „Tinder fyrir rasista“ í beinni útsendingu

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

Mislingar greinast á Íslandi
Innlent

Mislingar greinast á Íslandi

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu
Heimur

Forsætisráðherra Spánar opinn fyrir því að senda hermenn til Palestínu

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein
Heimur

Milljarðamæringur boðaður í skýrslatöku vegna tengsla við Jeffrey Epstein

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga
Heimur

Mjög alvarleg líkamsárás á vinsælum áfangastað Íslendinga

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“
Innlent

„Lygin er ekki bilun í kerfinu, hún er prófsteinn á hollustu“

Leikari selur í Hafnarfirði
Myndir
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða
Fólk

Svala fór óvænt með ömmu sinni út að borða

„Það er svo dýrmætt að eiga ömmu sem hefur verið svo rosalega stór partur af lífi okkar allra“
Selja risa einbýli á grínverði
Myndir
Fólk

Selja risa einbýli á grínverði

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta
Fólk

Fyrrum ungfrú Ísland vill vinna fyrir Höllu forseta

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu
Fólk

Gunna Dís byrjuð í nýrri vinnu

Leikari selur í Hafnarfirði
Myndir
Fólk

Leikari selur í Hafnarfirði

Linda Ben opnar fyrir leyndarmálin
Fólk

Linda Ben opnar fyrir leyndarmálin

Loka auglýsingu