1
Pólitík

Pálmi tætir Bergþór í sig

2
Innlent

Minnist Lofts Sveins sem lést í mótorhjólaslysi á dögunum

3
Pólitík

Hallgrímur hæðist að Njáli

4
Fólk

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið

5
Heimur

Jeff Daniels lætur kjósendur Trump fá það óþvegið

6
Innlent

Hefur þú séð þessa menn?

7
Heimur

Stakk af eftir að hafa ekið á tvítugan mann á Tenerife

8
Innlent

Segir málningaslettuna ekki mega taka athyglina frá Gaza

9
Heimur

Ísraelar bálreiðir

10
Heimur

Fundu lík manns sem leitað var í Cornwall

Til baka

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga

Nýjar verðbólgutölur sýna þrálát verðbólgu, sem er talin haldast út árið samhliða háum vöxtum.

Húsnæði hús heimili fasteignir
Mynd: Shutterstock

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,32% í júlí, sem veldur samsvarandi hækkun á höfuðstól verðtryggðra fasteignalána. Þetta þýðir að 50 milljóna króna fasteignalán hækkar um 160 þúsund krónur, fyrir utan afborgun og vexti.

Það sem helst heldur verðbólgunni uppi er 5% hækkun á matvælaverði og 7% hækkun á húsnæðiskostnaði.

Verðbólgan, sem er 12 mánaða meðaltal sömu vísitölu, mælist nú 4%. Það er svipað og síðustu fimm mánuði.

Litlar líkur virðast á mikilli lækkun á vöxtum húsnæðislána á næstunni. Síðustu misseri hafa verðtryggðir vextir hækkað mikið og óverðtryggðir vextir haldið sjó. Algengustu verðtryggðu vextirnir eru 4% til 5%, sem að viðbættri verðbólgu jafngildir 8% til 9%.

Það er á svipuðum stað og óverðtryggðir vextir. Þannig tilkynnti bankinn Kvika innreið sína á fasteignalánamarkað í maí, „á bestu kjörum sem bjóðast á breytilegum óverðtryggðum vöxtum“. Vextirnir voru þá 8,5%. Nú hafa þeir verið hækkaðir í 8,9%.

„Við teljum ekki horfur á að verðbólga þokist nær verðbólgumarkmiði á árinu og spáum 4,2% verðbólgu í lok árs,“ sagði í spá greiningar Landsbankans fyrir útgáfu nýjustu talna um þróun vísitölu neysluverðs.

Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans er 20. ágúst.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Styrkja Mannlíf

Má bjóða þér að styrkja starfsemi Mannlífs með mánaðarlegu framlagi?


Komment


Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið
Fólk

Bubbi segir frá því þegar Gylfi var á bakvið sturtutjaldið

„Heiðríkja“ og „skuggar“ í lífi Gylfa Ægissonar, sem varð bráðkvaddur í gær.
Fundu lík manns sem leitað var í Cornwall
Heimur

Fundu lík manns sem leitað var í Cornwall

Hallgrímur hæðist að Njáli
Pólitík

Hallgrímur hæðist að Njáli

Chuck-E-Cheese músin handtekin fyrir þjófnað
Heimur

Chuck-E-Cheese músin handtekin fyrir þjófnað

Hefur þú séð þessa menn?
Innlent

Hefur þú séð þessa menn?

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli
Skoðun

Björn Leví Gunnarsson

Þegar þú þekkir mig betur en ég þekki mig - Að vera þingmaður: 9. kafli

Hvíta húsið ræðst á South Park
Heimur

Hvíta húsið ræðst á South Park

Pálmi tætir Bergþór í sig
Pólitík

Pálmi tætir Bergþór í sig

Segir málningaslettuna ekki mega taka athyglina frá Gaza
Innlent

Segir málningaslettuna ekki mega taka athyglina frá Gaza

Minnist Lofts Sveins sem lést í mótorhjólaslysi á dögunum
Innlent

Minnist Lofts Sveins sem lést í mótorhjólaslysi á dögunum

Jeff Daniels lætur kjósendur Trump fá það óþvegið
Heimur

Jeff Daniels lætur kjósendur Trump fá það óþvegið

Peningar

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga
Peningar

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga

Nýjar verðbólgutölur sýna þrálát verðbólgu, sem er talin haldast út árið samhliða háum vöxtum.
Sektað vegna rangra upplýsinga
Peningar

Sektað vegna rangra upplýsinga

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%
Peningar

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%

Hér er listi yfir helstu útsölurnar
Peningar

Hér er listi yfir helstu útsölurnar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

SVEIT hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins
Peningar

SVEIT hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Loka auglýsingu