1
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

2
Innlent

MAST hvetur fólk til að farga grænmetisbollum og buffi

3
Pólitík

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM

4
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins hæðist að erlendum nemendum

5
Innlent

Þrír sendir á spítala eftir slys

6
Innlent

Bubbi tekur forseta Alþingis og Viðreisn á beinið

7
Fólk

Selja einbýli með stórbrotnu útsýni

8
Innlent

Þorgerður Katrín sökuð um hræsni í minningarfærslu um helförina

9
Heimur

Lík ungs ferðamanns fannst á Lanzarote

10
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Til baka

Ray J. segist vera dauðvona

„Ég klúðraði þessu“

Ray J
Ray JRapparinn er heilsutæpur
Mynd: Instagram-skjáskot

Eftir að hafa greint frá því að hann hefði nýverið legið á sjúkrahúsi með lungnabólgu, fór tónlistarmaðurinn Ray J nánar yfir heilsufar sitt og sagðist ekki telja sig verða á lífi árið 2027.

„2027 er klárlega búið spil fyrir mig,“ sagði Ray J í beinu streymi á Instagram 27. janúar og benti á hjarta sitt. „Þetta er svart. Þetta er, bara búið.“

Rapparinn, sem er hvað þekktastur fyrir að hafa verið í kynlífsmyndbandinu sem kom Kim Kardashian á kortið á sínum tíma, rifjaði einnig upp hversu alvarlegt ástand hans varð og sagðist hafa verið nærri dauða á sjúkrahúsinu.

„Ég klúðraði þessu,“ sagði Ray J. „Ég held að ég hafi haldið að ég væri sterkari. Ég hélt að ég væri stór og gæti höndlað allt áfengið, gæti höndlað allt Adderallið, gæti höndlað öll fíkniefnin, en ég gat það ekki. Þetta stytti tímann minn hér.“

Hinn 45 ára gamli tónlistarmaður sagði jafnframt að fyrir heilsufarsáfallið hefði hann drukkið „svona fjórar eða fimm flöskur á dag“ og tekið „10 Addys“.

„Ég var bara svona: „Það er ekkert að fara að koma fyrir mig. Ég er ósigrandi.“

Fyrr í vikunni greindi Ray J, sem átti í sambandi við Kim Kardashian snemma á 21. öld, frá því að hjarta hans væri „aðeins að slá á 25 prósentum“, þó hann segðist vona að hann myndi ná bata.

„Svo lengi sem ég held fókus og fylgi réttri braut verður allt í lagi,“ sagði hann í Instagram-myndbandi 25. janúar. „Heilsan mín er ekki í lagi, svo ég þakka öllum fyrir stuðninginn og bænirnar á meðan ég hef verið á sjúkrahúsinu.“

Ray J, sem á dótturina Melody, 7 ára, og soninn Epik, 5 ára, með fyrrverandi eiginkonu sinni Princess Love, sagðist afar þakklátur fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið frá aðdáendum og fjölskyldu sinni, sérstaklega systur sinni Brandy og foreldrum sínum, Sonju Norwood og Willie Norwood.

„Mamma mín og pabbi eru að koma að sækja mig á morgun og fara með mig í eftirskoðun,“ sagði hann í Instagram-lifstreymi. „Takk mamma og pabbi, og takk Brandy fyrir að passa upp á mig.“

Hann bætti við: „Systir mín borgaði reikningana mína fyrir mig út árið. Það er galið.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Að minnsta kosti 11 látnir í hörðum árekstri vörubíls og smárútu
Heimur

Að minnsta kosti 11 látnir í hörðum árekstri vörubíls og smárútu

Átta voru fluttir alvarlega slasaðir á sjúkrahús
Embla Bachmann tilnefnd til verðlauna
Menning

Embla Bachmann tilnefnd til verðlauna

35 ára karlmaður dæmdur fyrir að skemma bíl
Innlent

35 ára karlmaður dæmdur fyrir að skemma bíl

15 ára piltur játaði morð á 12 ára dreng í Birmingham
Heimur

15 ára piltur játaði morð á 12 ára dreng í Birmingham

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM
Pólitík

Inga Sæland flaug á fyrsta farrými á EM

Bubbi tekur forseta Alþingis og Viðreisn á beinið
Innlent

Bubbi tekur forseta Alþingis og Viðreisn á beinið

Jóhann hleypir aðdáendum á bakvið tjöldin
Myndband
Menning

Jóhann hleypir aðdáendum á bakvið tjöldin

„Heldur Jens Garðar virkilega að það ástand sem ríkir í Palestínu sé friður?“
Pólitík

„Heldur Jens Garðar virkilega að það ástand sem ríkir í Palestínu sé friður?“

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Heimur

Að minnsta kosti 11 látnir í hörðum árekstri vörubíls og smárútu
Heimur

Að minnsta kosti 11 látnir í hörðum árekstri vörubíls og smárútu

Átta voru fluttir alvarlega slasaðir á sjúkrahús
Sprautaði óþekktum vökva á bandaríska þingkonu
Myndband
Heimur

Sprautaði óþekktum vökva á bandaríska þingkonu

15 ára piltur játaði morð á 12 ára dreng í Birmingham
Heimur

15 ára piltur játaði morð á 12 ára dreng í Birmingham

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran
Myndband
Heimur

Nítján ára áhrifavaldur skotinn til bana í Íran

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára
Heimur

Alexis Ortega, rödd Spider-Man í rómönsku Ameríku, látinn aðeins 38 ára

Loka auglýsingu