1
Heimur

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum

2
Innlent

Húsfyllir á hátíðarkvöldverði No Borders

3
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

4
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

5
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

6
Pólitík

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju

7
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

8
Heimur

Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann

9
Innlent

Reyndi að kæfa hana með dýnum, lagði hönd yfir munn hennar, barði og hótaði að drepa hana

10
Heimur

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring

Til baka

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

Karlmaður er í haldi grunaður um að hafa banað henni

Rönninge_station_2013
Rönninga-lestarstöðinKonan fannst látin í skóglendi nokkrum tugum kílómetra frá lestarstöðinni
Mynd: Wikipedia

Tæpum tveimur og hálfum sólarhring eftir hvarf konunnar við Rönninge-lestarstöðina í Stokkhólmssýslu, tilkynnti lögreglan að hún hefði fundist látin.

Klukkan 01:26 aðfaranótt 26. desember kom hún með lestinni til Rönninge eftir kvöldskemmtun með vinum í Stokkhólmi. En hún kom aldrei heim.

Að sögn heimilda Aftonbladet var engin virk lögregluaðgerð hafin þegar aðstandendur höfðu samband við lögreglu snemma á mánudegi.

„Það var tilkynnt snemma, en lögreglan gerði ekkert í málinu. Svo, þegar hlutirnir fundust, var aðgerðum loksins hrundið af stað,“ segir heimildarmaður.

Á að hafa fundist rafmagnsvíraleifar

Aðstandendur fóru sjálfir að leita í nágrenninu við Rönninge-stöðina um morguninn. Þar fundust heyrnartól konunnar rúmlega 500 metrum frá stöðinni. Nálægt fundust einnig kapalbönd og hamar. Þá á að hafa fundist leifar af rafmagnsvír í grenndinni.

Þá hóf lögreglan loks leitaraðgerðir.

„Við vorum í sambandi við nána aðstandendur um morguninn. Þær upplýsingar, ásamt öðrum þáttum og ábendingum sem við fengum, urðu til þess að við hófum að vinna eftir tveimur meginrannsóknarlínum,“ sagði Max Åkerwall, aðgerðastjóri lögreglunnar, á blaðamannafundi á sunnudag.

Vísbendingarnar leiddu að 26 ára manni sem áður hefur hlotið dóm meðal annars fyrir tilraun til mannráns.

„Mjög náið samband við aðstandendur“

Lögreglan setti upp lokanir á svæðinu og fylgdi hinum grunaða á laugardagsmorgun í þeirri von að sporin myndu leiða að konunni.

Tíu klukkustundum síðar var maðurinn handtekinn í tengslum við fund á líki konunnar, í skóglendi nokkrum tugum kílómetra frá Rönninge-stöðinni þar sem hún hvarf, samkvæmt heimildum Aftonbladet.

„Upphaflega var málið rannsakað sem mannrán. Í gegnum allt ferlið höfum við verið í mjög nánu sambandi við aðstandendur til að afla upplýsinga og tryggja að ekkert fari forgörðum,“ sagði Max Åkerwall.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Óska eftir að fólki hræði ekki dýr með flugeldum
Innlent

Óska eftir að fólki hræði ekki dýr með flugeldum

„Hjá mörgum dýrum byggist hræðslan upp með tímanum“
Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling
Innlent

Fordómar, meint brot Gylfa Sig og spilling

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“
Pólitík

„Það er merkilegt hvað Miðflokkurinn ber litla virðingu fyrir eignarétti listamanna“

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu
Myndir
Fólk

Stærðarinnar Fossvogsgersemi á sölu

Tveir asnar boða til fundar
Peningar

Tveir asnar boða til fundar

Gunnvör Daníelsdóttir Ásmundsson er látin
Minning

Gunnvör Daníelsdóttir Ásmundsson er látin

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju
Pólitík

Segir Snorra vilja hvíta yfirburðahyggju

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru
Innlent

Lögreglan veit hverjir þrjótarnir eru

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring
Heimur

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring

Einn lést og þrír eru í lífshættu eftir skotárás í Chicago
Heimur

Einn lést og þrír eru í lífshættu eftir skotárás í Chicago

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“
Innlent

„Það eru jólin hjá heimska hægrinu á X greinilega“

Heimur

Náðarlaus vetur á Gaza
Heimur

Náðarlaus vetur á Gaza

Fimmtán hafa látist í vetrarveðrinu sem nú geysar á sundursprengdri Gaza-ströndinni
Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann
Heimur

Andy Carroll handtekinn fyrir að brjóta nálgunarbann

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt
Heimur

Stúlkan sem hvarf í Svíþjóð fannst myrt

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring
Heimur

Tvö létust í tveimur mótorhjólaslysum á Tenerife á aðeins sólarhring

Einn lést og þrír eru í lífshættu eftir skotárás í Chicago
Heimur

Einn lést og þrír eru í lífshættu eftir skotárás í Chicago

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum
Heimur

Sænska lögreglan boðar til blaðamannafundar vegna konu sem hvarf annan í jólum

Loka auglýsingu