1
Innlent

Margrét Löf hlaut 16 ára dóm

2
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

3
Innlent

Kerti tendruð við Tjörnina til minningar um unga drengi sem kerfið hefur brugðist

4
Innlent

Umferðarslys í Árbænum

5
Heimur

„Trump, þú ert ógeðslegur, viðurstyggilegur, sjálfhverfur lúser, barn“

6
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

7
Heimur

Tíu ára barn drepið í stunguárás unglings nærri Moskvu

8
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

9
Peningar

Prís með lægsta verðið á jólakjöti

10
Heimur

Kona lést á vinsælli strönd á Kanarí

Til baka

SVEIT hefur kært ákvörðun Samkeppniseftirlitsins

Var gert að borga eina milljón króna á hverjum degi í sekt

Einar Bárðarson
Einar Bárðarson er framkvæmdastjóri SVEITFélagið hefur verið sakað um að stofna gervistéttarfélag.
Mynd: SVEIT

Þann 11. júní tók Samkeppniseftirlitið þá ákvörðun að leggja dagsektir á Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) vegna brota samtakanna á lagaskyldu til þess að afhenda eftirlitinu gögn. Eru dagsektirnar lagðar á til þess að knýja á um að SVEIT fari að samkeppnislögum og afhendi umkrafin gögn.

Samkeppniseftirlitið ákvað að hefja rannsókn á SVEIT í kjölfar þess að ASÍ, Efling og Starfsgreinasambandið lögðu fram kvörtun vegna „ólögmæts verðsamráðs fyrirtækja á veitingamarkaði og ólögmæts verðsamráðs innan Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði“. Er því haldið fram að gerð SVEIT á einhliða kjarasamningi við félagið Virðingu, þar sem kveðið er á um launakjör á veitingamarkaði, hafi farið gegn samkeppnislögum

Samkvæmt ákvörðun eftirlitsins skal SVEIT greiða dagsektir að fjárhæð 1.000.000 kr. á dag þar til umbeðin gögn hafa verið afhent.

Mannlíf hafði samband við Samkeppniseftirlitið til að spyrja hvort SVEIT hafi afhent gögnin.

„SVEIT hefur ekki afhent Samkeppniseftirlitinu umkrafin gögn,“ segir Hulda Hákonardóttir, verkefnastjóri hjá Samkeppniseftirlitinu, við fyrirspurn Mannlífs. „Samkvæmt ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 21/2025 dags. 11. júní 2025 ber samtökunum að greiða 1.000.000 kr.  dagsektir þar til gögnin eru afhent samkvæmt upplýsingaskyldu 19. gr. samkeppnislaga. SVEIT hefur kært  framangreinda ákvörðun til áfrýjunarnefndar samkeppnismála en samkvæmt samkeppnislögum falla dagsektir ekki á fyrr en niðurstaða hennar liggur fyrir. Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála skal liggja fyrir innan sex vikna frá kæru.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Kona lést á vinsælli strönd á Kanarí
Heimur

Kona lést á vinsælli strönd á Kanarí

Andlátið átti sér stað á mánudaginn
500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin
Peningar

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu
Pólitík

Össur lofar frammistöðu Valkyrjanna í Silfrinu

Margrét Löf hlaut 16 ára dóm
Innlent

Margrét Löf hlaut 16 ára dóm

Skemmtir börnum á Gaza þrátt fyrir persónulegan harm
Heimur

Skemmtir börnum á Gaza þrátt fyrir persónulegan harm

Tíu ára barn drepið í stunguárás unglings nærri Moskvu
Heimur

Tíu ára barn drepið í stunguárás unglings nærri Moskvu

„Trump, þú ert ógeðslegur, viðurstyggilegur, sjálfhverfur lúser, barn“
Heimur

„Trump, þú ert ógeðslegur, viðurstyggilegur, sjálfhverfur lúser, barn“

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi
Pólitík

Verkefnastjóri Miðflokksins vill ekki sjá „múslímskt höfuðfat“ á Íslandi

Dóra Björt komin í Samfylkinguna
Pólitík

Dóra Björt komin í Samfylkinguna

Prís með lægsta verðið á jólakjöti
Peningar

Prís með lægsta verðið á jólakjöti

Rob og Michele rifust við Nick um heilsu hans rétt fyrir morðin
Heimur

Rob og Michele rifust við Nick um heilsu hans rétt fyrir morðin

Fótboltabækur Drápu skora hátt
Kynning

Fótboltabækur Drápu skora hátt

Kerti tendruð við Tjörnina til minningar um unga drengi sem kerfið hefur brugðist
Innlent

Kerti tendruð við Tjörnina til minningar um unga drengi sem kerfið hefur brugðist

Peningar

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin
Peningar

500 fjölskyldur fá matarúttekt fyrir jólin

„Það vonandi léttir aðeins undir og dregur úr álagi sem oft getur fylgt þessum árstíma“
Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

Prís með lægsta verðið á jólakjöti
Peningar

Prís með lægsta verðið á jólakjöti

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu
Myndir
Peningar

Fálkaorðan föl á erlendri sölusíðu

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki
Peningar

Fyrrum ráðherra og fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins stofna saman fyrirtæki

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Loka auglýsingu