1
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

2
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

3
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

4
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

5
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

6
Skoðun

Ákall frá fjölskyldu Möggu Stínu

7
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

8
Fólk

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu

9
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

10
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Til baka

Ástralska lögreglan ásakar Kínverja um njósnir

Lögreglan í Ástralíu handtók kínverskan ríkisborgara fyrir njósnir og erlend afskipti

Ástralska ríkislögreglan
Aðstoðalögreglustjóri ríkislögreglu Ástralíu, Stephen NuttÁ blaðamannafundi tilkynnti hann að ástralska lögreglan hefði ákært kínverska konu fyrir njósnir
Mynd: Ástralska ríkislögreglan

Ástralska lögreglan sagði á mánudag að hún hefði ákært kínverskan ríkisborgara fyrir „gálaus erlend afskipti“ (reckless foreign interference) og sakaði konuna um njósnir fyrir hönd Peking á búddista samtökum í Ástralíu.

Aðstoðarlögreglustjórinn Stephen Nutt sagði að konan hefði leynilega safnað upplýsingum um Guan Yin Citta búddistasamtökin í höfuðborg Ástralíu, Canberra.

Nutt sagði að hún hefði starfað undir stjórn opinberu öryggisskrifstofu Kína, sem er aðal innanlandslögregla landsins.

„Við fullyrðum að athæfið hafi átt að styðja njósnamarkmið opinberu öryggisskrifstofu Kína,“ sagði Nutt, sem starfar hjá sérdeild áströlsku alríkislögreglunnar.

Konan var handtekin og ákærð fyrir „gálaus erlend afskipti“ eftir að lögreglan gerði húsleit í nokkrum húsum í Canberra um helgina.

„Við húsleitirnar var margt gert upptækt, þar á meðal raftæki, og verður rannsakað réttartæknilega,“ sagði í tilkynningu lögreglu.

Gálaus erlend afskipti getur haft í för með sér allt að 15 ár í fangelsi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Einn lenti í bílveltu
Innlent

Einn lenti í bílveltu

Ekki er vitað um ástand ökumannsins
Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins
Myndir
Innlent

Mótmæltu í húsi utanríkisráðuneytisins

18 hundsbit í Reykjavík á árinu
Innlent

18 hundsbit í Reykjavík á árinu

Hundur bjargaði ömmu
Myndband
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi
Innlent

Óttast aftöku brottvísaðra hjóna frá Íslandi

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu
Fólk

Huggulegt einbýli á Hverfisgötu til sölu

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu
Myndband
Innlent

Lætur utanríkisráðuneytið heyra það vegna Möggu Stínu

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk
Innlent

Matvælastofnun biður fólk að borða ekki hvítlauk

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna
Landið

Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum tilnefndur til verðlauna

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin
Innlent

Aðalmeðferð í máli Elds gegn RÚV hafin

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels
Innlent

Spyr hvort eðlilegt sé að refsa aðgerðasinnum en hundsa brot Ísraels

Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum
Heimur

Faðir Madeleine brast í grát í réttasalnum

Réttað yfir eltihrelli sem þóttist vera hin týnda Maddie
„Ég skal ekki senda fleiri dróna“
Heimur

„Ég skal ekki senda fleiri dróna“

Hundur bjargaði ömmu
Myndband
Heimur

Hundur bjargaði ömmu

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni
Heimur

Systir Dolly Parton biður aðdáendur að biðja fyrir henni

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife
Heimur

Þjófagengi á vinsælasta flugvelli Tenerife

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí
Heimur

Aldraður karlmaður drukknaði á Salinetas-ströndinni á Kanarí

Loka auglýsingu