1
Pólitík

„Hreinlegast væri nú fyrir Heiðu að draga sig í hlé“

2
Heimur

Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun

3
Innlent

Maðurinn er fundinn

4
Heimur

Ný myndbönd stangast á við frásögn yfirvalda af skotárásinni í Minneapolis

5
Innlent

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV

6
Heimur

Heilbrigðisyfirvöld grípa til sóttkvíar eftir Nipah-smittilfelli á Indlandi

7
Sport

Svíagrýlan er dauð

8
Innlent

Barn gripið á rúntinum

9
Innlent

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum

10
Heimur

Bandaríkin formlega hætt í Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni

Til baka

Barn gripið á rúntinum

Umferð
Fjórir gistu fangaklefa lögreglu í nóttMyndin tengist fréttinni ekki beint.
Mynd: Víkingur

Lögregla sinnti fjölmörgum verkefnum á síðasta sólarhring, þar sem mál tengd þjófnaði, umferðarlagabrotum, fíkniefnum og eldsvoða komu til kasta hennar.

Tilkynningar bárust um stuld á tösku og þjófnað á ferðatöskum, auk innbrots í heimahús. Öll þessi mál eru til rannsóknar. Þá var tilkynnt um umferðaróhapp þar sem ekið var á kyrrstæða bifreið, en engin slys urðu á fólki.

Í umferðareftirliti voru nokkrir ökumenn stöðvaðir. Þar á meðal var ökumaður sem ók gegn rauðu ljósi og reyndist við nánari athugun grunaður um ólöglega sölu áfengis, peningaþvætti, vinnu án leyfis og ólöglega dvöl í landinu. Sá var handtekinn og vistaður í fangaklefa vegna rannsóknar málsins. Aðrir ökumenn voru grunaðir um akstur án gildra ökuréttinda, akstur undir áhrifum áfengis eða ávana- og fíkniefna, sem og stórfelldan hraðakstur, meðal annars 139 km/klst. þar sem hámarkshraði er 80 km/klst. Í flestum tilvikum voru aðilar látnir lausir að lokinni skýrslutöku eða blóðsýnatöku.

Eitt mál varðaði 16 ára ökumann sem ók bifreið án þess að hafa öðlast ökuréttindi. Málið er unnið í samráði við foreldra og barnavernd.

Þá var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna manns sem var undir áhrifum ávana- og fíkniefna og lét ófriðlega. Hann gat ekki gert grein fyrir sér né framvísað skilríkjum og neitaði að gefa upp persónuupplýsingar. Var hann handtekinn og vistaður í fangaklefa, meðal annars grunaður um brot á lögum um útlendinga.

Að lokum var tilkynnt um eld í fjölbýlishúsi. Eldurinn var minniháttar en mikill reykur var í íbúðinni. Slökkvilið annaðist slökkvistarf og reykræstingu, en lögregla tók við vettvangi í kjölfarið. Einn var handtekinn á staðnum, grunaður um íkveikju, og er málið til rannsóknar.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Svíagrýlan er dauð
Sport

Svíagrýlan er dauð

Ísland jarðaði Svía á EM í kvöld
Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun
Heimur

Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun

Heilbrigðisyfirvöld grípa til sóttkvíar eftir Nipah-smittilfelli á Indlandi
Heimur

Heilbrigðisyfirvöld grípa til sóttkvíar eftir Nipah-smittilfelli á Indlandi

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum
Innlent

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum

Maðurinn er fundinn
Ný frétt
Innlent

Maðurinn er fundinn

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV
Innlent

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV

„Hreinlegast væri nú fyrir Heiðu að draga sig í hlé“
Pólitík

„Hreinlegast væri nú fyrir Heiðu að draga sig í hlé“

Ný myndbönd stangast á við frásögn yfirvalda af skotárásinni í Minneapolis
Myndband
Heimur

Ný myndbönd stangast á við frásögn yfirvalda af skotárásinni í Minneapolis

Bandaríkin formlega hætt í Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni
Heimur

Bandaríkin formlega hætt í Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni

Ók fullur og vímaður á gangstíg
Innlent

Ók fullur og vímaður á gangstíg

Ice-fulltrúar skjóta annan mann til bana í Minneapolis
Myndband
Heimur

Ice-fulltrúar skjóta annan mann til bana í Minneapolis

Nágrannerjur: Ásakanir fljúga yfir Grensásveg
Innlent

Nágrannerjur: Ásakanir fljúga yfir Grensásveg

Innlent

Nágrannerjur: Ásakanir fljúga yfir Grensásveg
Innlent

Nágrannerjur: Ásakanir fljúga yfir Grensásveg

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum
Innlent

Bendir á tvískinnung í viðbrögðum við banvænum skotárásum í Bandaríkjunum

Maðurinn er fundinn
Ný frétt
Innlent

Maðurinn er fundinn

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV
Innlent

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV

Ók fullur og vímaður á gangstíg
Innlent

Ók fullur og vímaður á gangstíg

Loka auglýsingu