1
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

2
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

3
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

4
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

5
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

6
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

7
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

8
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

9
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

10
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

Til baka

Bubbi skrifar tónlistarsögu ævi sinnar

Hið 69 ára söngvaskáld hefur sjaldan haft jafn mikið í bígerð.

BubbiBer
Bubbi MorthensLeitun er að eins duglegum tónlistamanni
Mynd: Facebook

Bubbi Morthens er með afkastamestu tónlistarmönnum þjóðarinnar og ef marka má nýjustu Facebook-færslu hans hefur ekkert dregið úr dugnaðinum, nú þegar hann er orðinn 69 ára.

Samkvæmt Bubba er hann með gríðarlega mörg verkefni á teinunum, er búinn að taka upp plötu með Auði, er að klára plötu með Halldóri Gunnari Pálssyni úr Fjallabræðrum, auk þess sem þeir félagar eru með yfir 50 önnur lög sem eru komin í einhvern búning. Og Bubbi er með enn meira á katlinum. Gefum Bubba orðið:

„Var að klára plötu með Auð. Er að klára aðra plötu sem er 12 laga plús bónus lög, við Halldór fjallabróðir eru að stússast í þessu saman, við erum með önnur 50 plús lög demó sem sagt búnir að taka þau upp kassagítar og söngur en sum erum komin í einhvern búning. Síðan er ég að undirbúa upptökur á lagi við ljóða bálk Einars Ben Einræður Starkaðar, er líka að skrifa einskonar tónlistar sögu æfi minnar er komin vel á veg með hana sögur um lög sem breytu mér sögur um mörg lög mín og hliðar sögur. lífið er núna.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista
Myndir
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla
Innlent

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE
Myndband
Heimur

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE

Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

Sjálfstæðisflokkurinn logar
Slúður

Sjálfstæðisflokkurinn logar

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði
Myndband
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins
Innlent

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins

Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista
Myndir
Fólk

Rándýr Vesturbæjarperla á sölulista

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu