1
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

2
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

3
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir slys

4
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

5
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

6
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

7
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

8
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

9
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

10
Innlent

Vistaður í fangaklefa „í þágu almannafriðar og allsherjarreglu“

Til baka

„Enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós“

Anna Kristjáns undirbýr sig undir veturinn á Tenerife

Anna Kristjánsdóttir
Anna KristjánsdóttirFærslur Önnu þykja bráðfyndnar

Anna Kristjánsdóttir, vélstjóri og húmoristi búsett á Tenerife, heldur áfram að gleðja fylgjendur sína með daglegum skrifum sínum þar sem hún blandar saman minningum, gamansemi og kaldhæðni um daglegt líf. Í nýjustu færslu sinni, merkt „Dagur 2270 – Styttist í veturinn“, ræðir hún bæði elliglöp, veður, sjósögur og væntanlega gestakomur.

Segist hún í færslunni hafa tekið eftir kólnandi veðri á eyjunni:

„Það er ekki laust við að það sé byrjað að kólna á kvöldin og einhverjir hafa haft á orði við mig að það þurfi að hafa með sér létta yfirhöfn ... Sjálf hefi ég ekki farið á barinn síðan um helgina því enginn nennir lengur að drekka með mér og hlusta á gamlar lygasögur af lífinu til sjós í gamla daga í tuttugasta sinn eins og af Halaveðrinu mikla árið 1925 eða þegar ég hjálpaði Ingólfi heitnum að varpa öndvegissúlunum fyrir borð fyrir suðaustan land og þær rak á móti straumi fyrir Reykjanesið og inn á Faxaflóann og alla leið til Reykjavíkur.“

Rifjar hún upp kyrrsetningu skipsins Álafoss (II) árið 1985 en tollverðir fundu „galtómt leynihólf“ um borð. „Nokkrum dögum síðar kom Tollgæslustjóri í fjölmiðla og hélt því fram að nokkrar sjóreknar myndbandsspólur sem rak á land nærri Akranesi væru hluti af smyglinu sem ekki fannst. Þær voru reyndar orðnar svo gamlar að böndin í þeim voru uppétin. Sjálf var ég ekki um borð þegar umrædd leit átti sér stað auk þess sem að mér hefði ekki komið til hugar að eyða dýrmætu smyglplássi í að fela myndbandsspólur, ekki einustu svæsnustu klámspólur þó að ónefndir tollverðir hefðu alveg viljað fá þær lánaðar. Engin nöfn nefnd og ekki dettur mér til hugar að hugsa til Felix Haraldssonar (sic!) í því sambandi.“

Anna segir þetta þó vera útúrsnúning hjá sér og heldur áfram að tala um komandi vetur á sólareyjunni Tenerife:

„Þrátt fyrir kólnandi veðurfar er ég enn ekki farin að troða sænginni inn í sængurverið auk þess sem að ég hefi sofið nakin undir sængurverinu í allt sumar. Það verður þó breyting þar á innan þriggja vikna þegar ég á von á kærum gesti ... þá verð ég að sjálfsögðu að gæta velsæmis og pakka mér inn í náttkjól.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

Hafði áður sloppið við refsingu fyrir heimilisofbeldi
Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE
Myndband
Heimur

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE

Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

Sjálfstæðisflokkurinn logar
Slúður

Sjálfstæðisflokkurinn logar

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði
Myndband
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins
Innlent

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins
Heimur

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum
Heimur

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

„Nú er ég komin í fýlu“
Ragga nagli varar við „földum faraldri“
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu