1
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

2
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

3
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir slys

4
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

5
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

6
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

7
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

8
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

9
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

10
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

Til baka

Fegurðardrottning selur í Kópavogi

Vill fá 170 milljónir fyrir einbýlið

Goðakór
Þarna er gott að búaEins og á svo mörgum stöðum í Kópavogi.

Nú er hægt að eignast hús sem fegurðardrottning á en hún Jónína Björk Vilhjálmsdóttir hefur ákveðið að selja einbýli sitt í Kópavogi.

Jónína lenti auðvitað í 2. sæti í Ungfrú Ísland.is árið 2003 en þá var hún 22 ára gömul og nemandi við HR, þar sem hún lærði viðskiptafræði. Listakonan Rakel McMahon sigraði keppnina það árið.

„Við Siggi keyptum Goðakórinn fokheldan árið 2008,“ segir Jónína á samfélagsmiðlum um húsið. „Við höfum síðan átt 17 yndisleg ár saman í húsinu, stækkað fjölskylduna, skapað ómetanlegar minningar og notið samvista við frábæra nágranna.“

Hún segir að til að byrja með hafi þau verið með leiguíbúð á neðri hæðinni en þegar fjölskyldan stækkaði hafi hæðirnar verið sameinaðar í eitt hús.

„Nú er nýr kafli framundan — við ætlum að byggja okkur heimili í nýja hverfinu fyrir ofan Goðakórinn. Því er húsið okkar komið á sölu.“

Jónína og Sigurður vilja fá 169.900.000 krónur fyrir húsið.

Goðakór1
Goðakór2
Goðakór3
Goðakór4
Goðakór5
Goðakór6
Goðakór7
Goðakór8
Goðakór9
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla
Innlent

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE
Myndband
Heimur

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE

Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

Sjálfstæðisflokkurinn logar
Slúður

Sjálfstæðisflokkurinn logar

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði
Myndband
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins
Innlent

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins
Heimur

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum
Heimur

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum

Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

„Nú er ég komin í fýlu“
Ragga nagli varar við „földum faraldri“
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu