1
Pólitík

„Hreinlegast væri nú fyrir Heiðu að draga sig í hlé“

2
Heimur

Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun

3
Innlent

Maðurinn er fundinn

4
Heimur

Ný myndbönd stangast á við frásögn yfirvalda af skotárásinni í Minneapolis

5
Innlent

Einn liggur þungt haldinn á gjörgæslu

6
Innlent

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks

7
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

8
Fólk

Hverfishetja selur í Árbænum

9
Innlent

Barn gripið á rúntinum

10
Innlent

Sólveig Anna er trítilóð út í RÚV

Til baka

Finneas rífur yfirvöld í Bandaríkjunum í sig eftir morðið á Petti

„Grjóthaldið kjafti!“

Finneas
FinneasHinum margverðlaunaða tónlistarmanni er mikið niðurfyrir
Mynd: Shutterstock

Tónlistarmaðurinn og bróðir Billie Eilish, Finneas lét hörð orð falla í TikTok-myndbandi eftir að Alex Pretti, 37 ára hjúkrunarfræðingur, var skotinn til bana af fulltrúum ICE í Minneapolis á laugardaginn. Í myndbandinu tengir Finneas dauða Pretti beint við langvarandi umræðu um vopnalöggjöf í Bandaríkjunum og þá röksemdafærslu sem hann segir hafa verið notaða til að réttlæta bæði skotárásir í skólum og banaskot lögreglu.

Hann segir Bandaríkjamenn hafa lifað við linnulausar skotárásir í áratugi:

„Við höfum öll búið í Bandaríkjunum í gegnum bókstaflega óteljandi skotárásir í skólum. Skotárás eftir skotárás eftir skotárás eftir skotárás.“

Finneas segir íhaldssama afstöðu til vopna hafa gert þetta mögulegt:

„Íhaldsrökin sem leyfa skotárásir í skólum að halda áfram hafa alltaf í grunninn verið þetta: við verðum að verja annað breytingarákvæðið, við verðum að leyfa fólki að bera vopn, við verðum að leyfa fólki að eiga og bera vopn löglega.“

Og bætir við:

„Og, já, einhver smábörn deyja, það er í lagi með þau. Alveg ógeðsleg rök, svo það sé sagt.“

Finneas segir sömu rök nú notuð til að réttlæta dauða Alex Pretti:

„Öll rök sem ég hef séð fyrir því að dauði Alex Pretti í gær hafi verið réttlætanlegur eru svona: ja, hann var með byssu.“

Hann svarar því með skýrum hætti:

„Grjóthaldið kjafti!“

Finneas segir gagnrýnendur hafa í áratugi samþykkt dauða barna til að viðhalda vopnafrelsi:

„Þið hafið eytt 30 árum í röð í að segja okkur að börn verði að deyja svo við megum bera vopn löglega alls staðar.“

Hann lýsir atburðarásinni eins og hún blasti við öllum sem sáum myndböndin af andláti Petti:

„Þetta gerist alls staðar í Bandaríkjunum. Þessi maður var barinn í klessu á jörðinni. Hann dró ekki upp vopnið sitt.“

Og heldur áfram:

„Hann var með vopn á sér löglega, og þeir skutu hann í tætlur og drápu hann. Svo grjóthaldið kafti!“

Að lokum segir Finneas að andstaða við núverandi vopnalöggjöf hafi verið skýr í áratugi:

„Við höfum sagt ykkur í 30 ár að við teljum ekki að fólk eigi að mega hafa jafn mörg vopn og það má hafa eða bera þau löglega um Bandaríkin.“

Og bætir við:

„Þið hafið sagt okkur að þetta verði að halda áfram. Börn verði að halda áfram að deyja svo við megum bera byssur. Þannig að steinhaldiði kjafti!“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls
Myndband
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

„Það má vel kalla mig nöldrara“
Sjaldséðir dauðarokkarar snúa aftur
Menning

Sjaldséðir dauðarokkarar snúa aftur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks
Innlent

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks

Valur gagnrýnir íslensk yfirvöld harðlega
Innlent

Valur gagnrýnir íslensk yfirvöld harðlega

Bæjarstjórinn þorði ekki viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla
Pólitík

Bæjarstjórinn þorði ekki viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla

Donald Trump tjáir sig um skotárásina í Minneapolis
Heimur

Donald Trump tjáir sig um skotárásina í Minneapolis

Einn liggur þungt haldinn á gjörgæslu
Innlent

Einn liggur þungt haldinn á gjörgæslu

Fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins ekki lengur atvinnulaus
Innlent

Fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins ekki lengur atvinnulaus

Oftar tilkynnt um barnaníð en áður
Innlent

Oftar tilkynnt um barnaníð en áður

Hverfishetja selur í Árbænum
Myndir
Fólk

Hverfishetja selur í Árbænum

Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

Sorgleg helgi að baki
Ný myndbönd stangast á við frásögn yfirvalda af skotárásinni í Minneapolis
Myndband
Heimur

Ný myndbönd stangast á við frásögn yfirvalda af skotárásinni í Minneapolis

Finneas rífur yfirvöld í Bandaríkjunum í sig eftir morðið á Petti
Heimur

Finneas rífur yfirvöld í Bandaríkjunum í sig eftir morðið á Petti

Donald Trump tjáir sig um skotárásina í Minneapolis
Heimur

Donald Trump tjáir sig um skotárásina í Minneapolis

Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun
Heimur

Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun

Heilbrigðisyfirvöld grípa til sóttkvíar eftir Nipah-smittilfelli á Indlandi
Heimur

Heilbrigðisyfirvöld grípa til sóttkvíar eftir Nipah-smittilfelli á Indlandi

Loka auglýsingu