Hjónin Ari Fenger, forstjóri og einn eigenda 1912 samstæðunnar, og Helga Lilja Fenger Gunnarsdóttir, viðskiptafræðingur og stjórnendamarkþjálfi, hafa ákveðið að setja hús sitt á sölu.
Húsið er einkar vel skipulagt og fjölskylduvænt með góðum útisvæðum innst í botnlanga á vinsælum stað í Akrahverfinu í Garðabæ og vilja þau fá 460.000.000 krónur fyrir húsið en það er 402.1 m2.
Þau keyptu nýverið Þernunes 6 í Arnarnesinu í Garðabæ fyrir 550 milljónir króna.












Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment