1
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

2
Fólk

Selja gersemi við Elliðavatn

3
Innlent

Heimir Örn dæmdur fyrir umsáturseinelti

4
Innlent

Slys í Laugardalnum

5
Heimur

Guy Fieri fluttur í bráðaaðgerð eftir alvarlegt slys

6
Pólitík

Þóra Kristín svarar Snorra fullum fetum

7
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

8
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

9
Heimur

Bardagakona handtekin á Kanarí eftir árás á lögreglumenn

10
Heimur

Subbulegt óhapp er útikamar féll á brú í Sevilla

Til baka

Frægasti hrafn Íslands er týndur

„Við sáum Dimmu hvergi í dag en augljós merki eru um dýrbít og álftadráp“

Jóhann Helgi og Dimma
Jóhann Helgi og DimmaJóhann Helgi óttast um afdrif Dimmu
Mynd: Facebook

Jóhann Helgi Hlöðversson lét vita í gær að frægasti hrafn Íslands, Dimma, sem hann hefur alið upp en á milli þeirra er einstakt samband, hefur ekki komið heim síðustu daga. Dimma ætti að vera í Heiðmörk, nálægt Rauðhólum, en hefur hvorki sést né borðað matinn sinn.

Í morgun birti Jóhann Helgi síðan myndband þar sem hann segist hafa heyrt af refi við Helluvatn. Þar sást refur drepa álft í fyrradag og éta hana, auk þess sem hann bar leifar í land við húsið sem Jóhann Helgi bjó í áður. Samkvæmt Jóhanni var refurinn stór og mórauður. Hann hvetur til að grenjaskyttur Reykjavíkurborgar hafi eftirlit á svæðinu til að koma í veg fyrir frekari usla.

„Við sáum Dimmu hvergi í dag en augljós merki eru um dýrbít og álftadráp,“ segir Jóhann í færslu sem hann birti síðan rétt í þessu. Hann bætir við að hreyfing hafi sést við holu þar sem sterk lykt benti til minka eða refaskíts. Dimma er auðkennd á því að annar vængurinn á henni sígur aðeins niður þegar hún situr.

Jóhann Helgi vonast til að Dimma finnist á lífi og fylgist náið með svæðinu í leit að hrafninum.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar
Heimur

Ung poppstjarna lést skyndilega í fangi eiginkonunnar

„Þú yfirgafst okkur hér alein, án þín“
Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu
Myndir
Fólk

Stórbrotið einbýli í Kópavogi til sölu

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla
Heimur

Átta ára strákur stunginn í áströlskum grunnskóla

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael
Heimur

Massive Attack og Paul Weller loka fyrir tónlist sína í Ísrael

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie
Heimur

Epstein sagður hafa vilja láta drepa Andrew og Fergie

Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti
Innlent

Albert sýknaður í Landsrétti

Var upphaflega kærður í fyrra
Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi
Innlent

Vitor flutti inn kók frá Þýskalandi

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu
Myndir
Innlent

Flutningabíll mölvaði rúðu á Vesturgötu

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga
Innlent

Sló í höfuð manns í gegnum opinn glugga

Frægasti hrafn Íslands er týndur
Myndband
Innlent

Frægasti hrafn Íslands er týndur

Vinsælar sörur innkallaðar
Innlent

Vinsælar sörur innkallaðar

Loka auglýsingu