1
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

2
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

3
Innlent

Tveir fluttir á bráðamóttöku eftir slys

4
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

5
Heimur

Leit hafin eftir að konu og hundi sem sópuðust út á sjó á Tenerife

6
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

7
Innlent

Stefán gagnrýnir hugmyndir um „rannsóknardómstól“ vegna séra Friðriks

8
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

9
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

10
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

Til baka

Frægasti hundur Íslands er sex ára í dag

„Samson hefur verið öllum til blessunar“

Dorrit dekrar við Samson.
Ljósmynd: Instagram-skjáskot
SamsonÁstin í lífi Dorritar

Einn dýrasti og frægasti hundur Íslands, Samson, hundur fyrrverandi forsetahjónanna Dorritar Moussaieff og Ólafs Ragnars Grímssonar, á sex ára afmæli í dag en af því tilefni birti Dorrit fallegt myndband sem sýnir stundina er þau litu hvort annað augum í fyrsta sinn.

Dorrit
Dorrit MoussaieffDorrit er með glæsilegri konum
Mynd: Instagram-skjáskot

Hundurinn er eins og frægt er orðið, klón af gamla hundi hjónanna, Sáms sem yfirgaf jarðlífið sumarið 2008. Í viðtali sem Heimildin tók við Dorrit í fyrra, sagði hún að Samson væri ástin í lífi hennar og að hún myndi helst vilja dvelja alltaf á Íslandi með honum en vegna tíðra ferðalaga er það ekki hægt. Í viðtalinu kemur einnig fram að uppáhaldsiðja Dorritar á Íslandi er að fara upp á Esjuna með Samson en hún hefur í gegnum tíðina verið dugleg að birta myndir og myndbönd af samveru þeirra í íslenskri náttúru.

Við Facebook-færsluna skrifaði Dorrit eftirfarandi texta:

„Til hamingju með afmælið, elsku besti Samson minn. Þetta er í fyrsta skipti sem ég sé þessa dásamlegu veru. Samson hefur verið öllum til blessunar. Þakka þér, Agnies, fyrir að hjálpa til við að fæða hann.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla
Innlent

Lögreglan gerir athugasemd við orðanotkun fjölmiðla

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna
Innlent

Maður varð fyrir hrottalegri hópárás ungmenna

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku
Heimur

Rússneskur hermaður myrti konu eftir fimm klukkustunda gíslatöku

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun
Heimur

Frjósemisklíník klúðraði glasafrjóvgun

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE
Myndband
Heimur

Fréttamaðurinn Don Lemon handtekinn vegna mótmæla gegn ICE

Listería í íslenskum grænmetisbollum
Innlent

Listería í íslenskum grænmetisbollum

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger
Innlent

Vara við notkun á glösum úr Flying Tiger

Sjálfstæðisflokkurinn logar
Slúður

Sjálfstæðisflokkurinn logar

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði
Myndband
Pólitík

Ungir Sjálfstæðismenn ráðast gegn Ingu Sæland í myndskeiði

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins
Innlent

Ugla varar við fangelsisvæðingu hæliskerfisins

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins
Heimur

Segir hótanir gegn Íran minna á aðdragana Íraksstríðsins

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum
Heimur

Lögreglan leitar að lestarperra í Lundúnum

Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns
Fólk

Það stefnir allt í kojufyllirí hjá Önnu Kristjáns

„Nú er ég komin í fýlu“
Ragga nagli varar við „földum faraldri“
Fólk

Ragga nagli varar við „földum faraldri“

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum
Fólk

Illugi lýsir augnabliki fegurðar í heita pottinum

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu
Fólk

Stjörnulögmaður fær nýja vinnu

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu
Myndir
Fólk

Glæsilegt einbýlishús með sjávarútsýni á Seltjarnarnesi til sölu

Loka auglýsingu