Sigurður Valdimar Steinþórsson og Andreea-Daniela Baci hafa ákveðið að selja húsið sitt í Vogunum en húsið er nokkuð stórt og er með aukaíbúð.
Sigurður Valdimar hefur vakið athygli í gegnum árin fyrir ýmis störf en Sigurður starfar í dag sem ljósmyndari.
„Góð staðsetning, stór garður, stór pallur, heitapottur, útisvæði, gróðurhús, næg bílastæði með hita að hluta," segir í lýsingu á húsinu. Þá segir að húsið hafi verið nýlega málað.
Hjónin vilja fá 114.900.000 krónur fyrir húsið.









Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment