1
Innlent

Margrét Löf ákærð í tengslum við andlát föður síns í Garðabæ

2
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

3
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

4
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

5
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

6
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

7
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

8
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

9
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

10
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Til baka

Hærri flugfargjöld hafa áhrif á hækkun verðbólgu

Svo virðist sem að verðbólga verði þrálát út þetta ár hið minnsta og gert er ráð fyrir því að hún hækki lítillega á næstu mánuðum.

Icelandair Flugvél flug
Verðbólgan er þrálátStýrivextir lækka líklega ekki frekar á árinu
Mynd: Icelandair.

Svo virðist sem að verðbólga verði þrálát út þetta ár hið minnsta og gert er ráð fyrir því að hún hækki lítillega á næstu mánuðum. Verður líklega um fjögur prósent í lok ársins.

Á mannamáli þýðir þetta að stýrivextir verða mjög líklega ekki lækkaðir frekar á þessu ári.

Árstíðabundin hækkun flugfargjalda hefur mestu áhrifin á hækkun verðbólgu í júní, en verðbólga er nú 3,8 prósent og hefur farið hægt niður á við það sem af er þessu ári.

Frekari hjöðnun er ekki að finna í kortunum næstu mánuði, samkvæmt hagfræðingum Landsbankans, því reiknað er með því að hún aukist lítillega.

Eins og staðan er núna er gert ráð fyrir að verbólga verði 3,9 prósent í júní og munar þar mest um hækkun flugfargjalda, er jafnan hækka í veðri vegna aukinnar eftirspurnar á þessum árstíma. Þá hefur hækkun húsaleigu einnig áhrif.

Hins vegar kemur á móti að bensínlítrinn lækkar í verði, og þá eru að finna vísbendingar um að hægst hafi á hækkun matvöru sem hefur verið talsverð á síðustu mánuðum.

Gert er ráð fyrir því að ársverðbólga muni vaxa síðsumars þótt að vísitalan hækki lítillega og er ástæðan fyrir því sú að árið 2024 voru skólagjöld í nokkrum háskólum felld niður og skólamáltíðir urðu gjaldfrjálsar. Og því falla þessir liðir út úr 12 mánaða mælingunni, en gert er ráð fyrir því að verðbólga í árslok verði fjögur prósent.

Seðlabanki Íslands hefur að undanförnu lækkað stýrivexti í takt við hjöðnun verðbólgu.

Stýrivextir eru nú 7,5 prósent og haldist peningastefna Seðlabankans óbreytt má gera ráð fyrir því að þeir standi í stað út árið.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment


Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri
Ný frétt
Innlent

Landlæknir varar við lífshættulegum fegrunarmeðferðum með ólöglegu bótúlíneitri

Ólöglegar vörur með bótúlíneitri hafi borist til landsins og verið notaðar hér, og lögregla hefur verið upplýst um málið.
Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór
Pólitík

Segir Helga Seljan hafa rassskellt Guðlaug Þór

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael
Heimur

Fyrrverandi forseti Ísraelsþings kallar eftir refsiaðgerðum á Ísrael

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin
Fólk

Prettyboitjokkó opnar sig um áföllin

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær
Myndir
Innlent

Grunsamlegur bensínbrúsabíll stóð við Seljakirkju í gær

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“
Pólitík

„Hér hafa orðið mikil tíðindi“

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land
Myndband
Heimur

Rússnesk sjónvarpsstöð sýnir byggingar skola á haf út þegar flóðbylgja rekur á land

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni
Heimur

Tveir breskir bræður drukknuðu fyrir framan föður sinn á strönd á Spáni

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra
Landið

Þrjár sundlaugar á Austurlandi stóðust ekki hollustukröfur í fyrra

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum
Innlent

Margrét er orðin dauðþreytt á kynþáttafordómunum

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram
Pólitík

Þorgerður Katrín fékk það óþvegið á Instagram

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga
Pólitík

Varar þjóðina við: Trump ræður yfir gögnum Íslendinga

Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga
Peningar

Gjaldþrotaskiptum lokið eftir fjögur þúsund daga

Það tók langan tíma að afgreiða endanlega gjaldþrot BS Turn ehf. og ekkert fékkst upp í kröfur
Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok
Peningar

Línulegt áskriftarsjónvarp Stöðvar 2 liðið undir lok

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð
Peningar

Eldum rétt borgar kvartmilljarð í arð

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga
Peningar

Nýja normið á Íslandi: Háir vextir og 4% verðbólga

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%
Peningar

Áskrift að enska boltanum hækkar um 41%

Hér er listi yfir helstu útsölurnar
Peningar

Hér er listi yfir helstu útsölurnar

Loka auglýsingu