1
Fólk

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar

2
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

3
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

4
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

5
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

6
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

7
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

8
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

9
Innlent

Banaslys í Mosfellsbæ

10
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

Til baka

Hefur litlar áhyggjur af gjaldtöku við náttúruperlur

Ólöf segir að fólk þurfi að vega og meta hvar það vilji stoppa

Ólöf Kristín Sívertsen forseti Ferðafélags Íslands
Ólöf Kristín vill að gjöldin fari í uppbygginguHagsmunaaðilar eru ósammála um hvort nóg sé komið þegar kemur að rukkun á Íslandi
Mynd: Ferðafélag Íslands

Ólöf Kristín Sívertsen, forseti Ferðafélags Íslands, hefur ekki miklar áhyggjur af gjaldtöku á vinsælum ferðamannastöðum á Íslandi.

„Það er hið eðlilegasta mál að rukka svona gjöld ef það er einhver aðstaða sem fylgir,“ segir Ólöf við Heimildina en í miðlinum er farið ítarlega í saumana á gjaldtöku á bílastæðum við náttúruperlur landsins.

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍB, er vægast sagt ósammála Ólöfu. „Við höfum verið að fá gríðarlega mikið af kvörtunum út af þessu,“ sagði hann við Heimildina um málið. „Þetta er farið að líkjast sjálftöku frekar en eitthvað annað.“

„Það er partur af þessu. Ef þessi hringrás er eðlileg, að gjöldin fari í uppbyggingu á svæðinu, bæði til að auka aðstöðu og vernda náttúruna, þá finnst okkur það ekki óeðlilegt. En svo er náttúrlega alltaf spurning um hversu mikið er rukkað og hvað er eðlilegt,“ segir Ólöf. „Fólk þarf náttúrlega bara svolítið að vega og meta hvar það vill stoppa. Við eigum bara svolítið eftir að venjast þessu. Svo er náttúrlega líka spurning: Hvar er eðlilegt að innheimta svona gjald og hvar ekki? Ég held að fólk velti því líka fyrir sér.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússar með dulda hótun um þriðja heimstyrjöld
Heimur

Rússar með dulda hótun um þriðja heimstyrjöld

„Við heiðrum daglega hetjurnar sem verja sannleikann okkar á víglínunni“
Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026
Innlent

Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum
Innlent

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ
Innlent

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar
Minning

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar
Innlent

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald
Pólitík

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Húsið er 453 fermetrar og telur samtals 14 herbergi
Kristmundur Axel stofnar nýtt fyrirtæki
Peningar

Kristmundur Axel stofnar nýtt fyrirtæki

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Peningar

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman
Peningar

KALEO-strákarnir stofna fyrirtæki saman

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum
Peningar

Eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar heldur áfram að tapa peningum

Hjörvar fer í kvikmyndabransann
Peningar

Hjörvar fer í kvikmyndabransann

Loka auglýsingu