Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, gifti sig um helgina en hann greindi frá því á samfélagsmiðlum.
Eiginkona hans er hún Rúna Esradóttir en þau hafa verið saman að 23 ár.
Mugison hefur verið einn af fremstu tónlistarmönnum Ísland síðan hann gaf út plötuna Lonely Mountain árið 2003 og þekkja margir lögin Murr Murr og Little Trip to Heaven. Hann samdi einnig tónlist fyrir myndirnar Little Trip To Heaven og Niceland.
Þá er hann einn af fáum Íslendingum sem hafa komið fram á hinni sögufrægu Roskilde tónlistarhátíð.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa
Komment