1
Innlent

Óskar eftir frekari rannsókn á dularfullu andláti systur sinnar

2
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

3
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

4
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

5
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

6
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

7
Menning

Flótti Bríetar

8
Heimur

„Við höfum skoðað upptökur úr öryggismyndavélum“

9
Innlent

Aka of oft með of háan farm

10
Heimur

Morðingi CSI leikkonu dæmdur í fangelsi

Til baka

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“

Anna Kristjánsdóttir tekur upp hanskann fyrir björgunarsveitirnar í kjölfar leiðinlegs atviks við fjáröflun

Anna Kristjánsdóttir
Anna KristjánsdóttirAnna hefur verið björgunarsveitarkona til margra ára

Anna Kristjánsdóttir, vélstjóri og fyrrverandi björgunarsveitarkona, minnir á mikilvægi fjölbreytileika og samstöðu í björgunarsveitum í færslu sem hún birti á Facebook í dag í kjölfar umræðu um útlit Neyðarkallsins í ár.

Í færslunni bendir Anna á að Neyðarkallinn, sem seldur er árlega til styrktar björgunarsveitum landsins, sé í hvorugkyni og hafi bæði karlar og konur áður verið fyrirmyndir hans. „Þó að venjulega sé talað um neyðarkallinn í karlkyni, þá hafa nokkrar stúlkur verið notaðar sem fyrirmyndir að neyðarkallinum,“ skrifar hún.

Að þessu sinni er Neyðarkallinn straumvatnsbjörgunarmaður í minningu Sigurðar Kristófers McQuillans Óskarssonar, formanns björgunarsveitarinnar Kyndils í Mosfellsbæ, sem lést í slysi á æfingu í fyrra. Sigurður var dökkur á hörund, og hefur Neyðarkallinn í ár því sama yfirbragð. „Við erum nefnilega allskonar. Það sem sameinar okkur er viljinn til að gera gagn á neyðarstundu,“ skrifar Anna í færslunni.

Fréttir bárust í gær af því að björgunarsveitakona sem sinnti fjáröflun hefði orðið miður sín eftir að fá fjölda athugasemda um húðlit Neyðarkallsins. Anna bendir á að slíkar athugasemdir eigi ekki heima í samfélagi þar sem björgunarfólk starfar saman án tillits til uppruna eða trúar.

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin,“ skrifar hún. „Þar er ekki velt sér upp úr kynhneigð né kynvitund, trúhneigð, litarhætti eða uppruna. Í björgunarsveitunum er pláss fyrir alla sem geta lagt eitthvað af mörkum í sjálfboðastarfi, og það er þörf fyrir sem flesta.“

Að lokum segir Anna að hún muni sjálf kaupa Neyðarkallinn í ár, „hvort sem hann er karl eða kona, hvítur, svartur, múslími, samkynhneigður eða trans“.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni
Myndir
Heimur

Bruce spókaði sig í Kalíforníusólinni

Leikaragoðsögnin naut sjávarloftsins í gær
Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi
Heimur

Guðmundur myrti konu fyrir glæpagengi

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé
Heimur

Skæruliðar í Súdan samþykkja mannúðarvopnahlé

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika
Innlent

Skora á aðra háskóla að styðja krabbameinsveika

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum
Myndir
Fólk

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum

Rannsókn á líkamsárás gengur vel
Innlent

Rannsókn á líkamsárás gengur vel

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök
Heimur

Breskur fangi gaf sig fram eftir að hafa verið sleppt fyrir mistök

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu
Myndband
Menning

Spurning Guðrúnar „fyrir neðan virðingu“ Kolfinnu

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið
Einkaviðtal
Innlent

Lýsir erfiðri baráttu sinni við íslenska heilbrigðiskerfið

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?
Innlent

Á að víkja Sigríði Björk úr embætti?

Býst við miklu sjónarspili í kvöld
Innlent

Býst við miklu sjónarspili í kvöld

Fólk

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“
Fólk

„Í björgunarsveitum þrífst alls kyns fólk og við erum öll velkomin“

Anna Kristjánsdóttir tekur upp hanskann fyrir björgunarsveitirnar í kjölfar leiðinlegs atviks við fjáröflun
Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu
Fólk

Glúmur gat ekki brosað til gullfallegrar konu

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum
Myndir
Fólk

Selja töfrandi hús með aukaíbúðum

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York
Fólk

Íslenskur þingmaður tvífari nýkjörins borgarstjóra New York

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“
Fólk

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar“

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu
Myndir
Fólk

Sjarmerandi og sögufræg miðbæjarperla til sölu

Loka auglýsingu