1
Innlent

Barn flutt á bráðamóttökuna

2
Fólk

Dóninn á barnum varð síðar formaður verkalýðsfélags

3
Innlent

Friðrik fór inn á athafnasvæði lögreglu án leyfis

4
Heimur

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf

5
Fólk

Hús sem hefur séð fleiri hnébeygjur en fermingar til sölu

6
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

7
Innlent

MAST varar við salmonellukjúklingi

8
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

9
Peningar

Útvarpsmaðurinn Þór Bæring stofnar fyrirtæki

10
Innlent

Félag borgarfulltrúa fer í mál við Reykjavík

Til baka

Kristján segist ekki vera „rasisti“

„Það er strax farið í að níða mig niður“

Kristján Berg fiskikóngur
Kristján Berg ÁsgeirssonSelur fisk og heita potta.
Mynd: Reynir Traustason

Fiskikóngurinn svokallaði, Kristján Berg Ásgeirsson, er allt en sáttur þessa dagana en reiði hans beinist aðallega að konum sem eru 25 til 45 ára gamlar.

Forsaga málsins er það að Kristján sagði sögu af konu sem labbaði út úr verslun hans vegna þess að Kristján bar derhúfu sem ástæðu Make Ísland Great Again og vísar hún í svipaða húfu sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét gera á sínum tíma.

Hefur ekki áhrif á Kristján

„Ótrúlegir dagar að baki,“ skrifar Kristján um málið. „Það eru nokkrir virkilega veikir einstaklingar þarna úti í samfélaginum sem eru með "Trump synd róm", á verulega hættulegu stigi. Ég fékk mína derhúfu gefins, fannst hún töff og bara hana á mínu höfði. Allt var kreysi!!“ heldur hann áfram.

„Þegar ég segi kreysi, þá eru þetta nokkrir tugir einstaklinga, að mestu leyti konur frá 25-45 ára, sem missa sig alveg útí hið óendanlega. Það er strax farið í að níða mig niður. Rasisti og önnur ógeðsleg orð eru notuð um mig og mína. Ég ætla ekki einu sinni að eyða orku minni í að reyna að verja mig, þetta er komið á það stig að þessu er ekki svaravert. Þessir veiku Trump synt róm einstaklingar þurfa að fá útrás og reyna hvað þeir geta til þess að rífast við mig. Því miður þá geta þeir frekar reynt að pissa uppí vindinn, þetta hefur ekki áhrif á mig,“ skrifar kóngurinn en tekur fram að derhúfan hans tengist ekkert derhúfum Trump þó þær séu í sama stíl.

Kristján segir að hugmyndaþjófnaður með smávegis breytingum sé daglegt brauð og að derhúfan sé dæmi um það.

Finnst Trump fyndinn

„Ég ætla samt að viðurkenna að ég fýla Trump, mér finnst hann fyndinn, gaman að fylgjast með honum, dansinn hans er hrikalega flottur og svo mætti lengi telja. Ég er samt ekki að rýna djúpt ofaní hvað hann gerir dags daglega, tek bara frá honum það sem mér finnst fyndið og skemmtilegt,“ skrifar Kristján og spyr hvort það sé bannað.

„Þú mátt alveg gagnrýna mig fyrir það. Ég er bara alltaf léttur og finnst gaman af lífinu. Ég er ekki að fara að bjarga heiminum, eins og svo margir sem hafa hraunað yfir mig. Þið Trump synt róm fólk, þið getið bara verið í þeim björgunaraðgerðum, enda eruð þið háværasta, dónalegasta og leiðinlegasta fólkið sem ég hef heyrt í. Ég ætla bara að halda áfram að lifa mínu lífi, án þess að þið fáið að stjórna hvað ég segi, hvernig ég klæðist og hvernig ég ver mínum degi. Ef þið þolið ekki Trump, þá notið frekar krafta ykkar til þess að skrifa honum bréf og tjá ykkur.“

Fólkið þarf hjálp

Kristján segist hafa fengið mikinn stuðning í kjölfar þess að hann greindi frá samskiptum sínum við konuna og að flestir íbúar Íslands séu andlega í lagi.

„Ég er fullorðinn sjálfstæður einstaklingur sem á sjálfur fæði, klæði og húsnæði. Þetta er spurning um að þora að standa í lappirnar og láta ekki bugast undan þessu fólki sem reynir af öllum krafti að stjórna þér, með ógeðslegum orðum, hótunum og ofbeldi. Þetta fólk þarf hjálp.“

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Glúmur minnist föðurafa síns
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

„Gaf allt sitt fyrir kjör verkafólks þótt það bitnaði á hans eigin fjölskyldu.“
Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei
Innlent

Matvælastofnun varar við neyslu á þekktu tei

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi
Innlent

Karlmaður beitti sambýliskonu hrottalegu ofbeldi

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru
Myndband
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins
Pólitík

Alexandra lætur Trump finna til tevatnsins

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni

„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“
Innlent

„Umræða án virðingar er ekki frjáls umræða“

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife
Heimur

Karlmaður reyndi að koma látinni konu í flug á Tenerife

Hlustaði ekki á lögreglumenn
Innlent

Hlustaði ekki á lögreglumenn

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf
Myndband
Heimur

Hanna var mögulega handtekin daginn áður en hún hvarf

Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns
Fólk

Glúmur minnist föðurafa síns

„Gaf allt sitt fyrir kjör verkafólks þótt það bitnaði á hans eigin fjölskyldu.“
Dóninn á barnum varð síðar formaður verkalýðsfélags
Fólk

Dóninn á barnum varð síðar formaður verkalýðsfélags

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru
Myndband
Fólk

Þekktasti tengdasonur Íslands dásamar íslenska náttúru

Kristján segist ekki vera „rasisti“
Fólk

Kristján segist ekki vera „rasisti“

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni
Myndir
Fólk

Selja einstakt einbýlishús með óviðjafnanlegu Esjuútsýni

Hús sem hefur séð fleiri hnébeygjur en fermingar til sölu
Myndir
Fólk

Hús sem hefur séð fleiri hnébeygjur en fermingar til sölu

Loka auglýsingu