
Linda BenVel gert við sig
Mynd: Instagram-skjáskot
Linda Ben, uppskriftahöfundur og áhrifavaldur hélt upp á 37 ára afmælið sitt í gær í faðmi fjölskyldunnar. Af tilefninu fór hún meðal annars í heitan pott, í gufubað, út að borða, í göngutúr og út að borða, enda bara einu sinni á ári sem maður á afmæli.
Linda BenAfmælisbarnið í sínu fínasta dressi
Mynd: Instagram-skjáskot
Í dag birti Linda ljósmyndir og myndband frá afmælisdeginum á Instagram en svo skemmtilega vildi einnig til að nýjasti kökubæklingur Nóa Siríus kom út á afmælisdaginn hennar en hún á einmitt uppskriftirnar í honum.
Linda BenLjúfa líf, ljúfa líf, sögn Páll Óskar á sínum tíma
Mynd: Instagram-skjáskot
Við færsluna skrifar Linda:
„Afmælisdekur í vetrarfríi 🤍✨ svo endalaust þakklát fyrir allt mitt og ykkur öll!“
Linda BenEr eitthvað betra en heitur pottur í kuldanum?
Mynd: Instagram-skjáskot
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment