
MAST Í Reykjavík
Mynd: Víkingur
Matvælastofnun varar við neyslu á Indverskum grænmetisbollum og Grænmetisbuffi frá Víking sjávarfangi vegna örverumengunar. Fyrirtækið í samráði við Matvælastofnun hefur innkallað vöruna.
Neytendur skulu ekki neyta vörunnar heldur farga og fá endurgreitt frá fyrirtækinu gegn greiðslukvittun.
Eingöngu er verið að innkalla eftirfarandi framleiðslu: Allar dagsetningar.
- Vöruheiti: Indverskar grænmetisbollur og Grænmetisbuffi
- Nettómagn: 5 kg.
- Frystivara - 18°C.
- Framleiðandi: Víking sjávarfang ehf.
- Heimilisang : Hólmsbraut 5 230 Reykjanesbæ.
- Dreifing: Danol ehf. Matvex ehf. Kjöthúsið ehf. Stá ehf. Skólamatur ehf. Matartíminn ehf.
Mynd: MAST
Mynd: MAST
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment