1
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

2
Menning

Misþyrming á Selfossi

3
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

4
Peningar

Snjallsímum velt úr sessi sem jólagjöf ársins

5
Innlent

Drífa Kristín metin hæfust

6
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

7
Pólitík

Hanna Katrín skipar nýja stjórn

8
Innlent

Aðalmeðferð í morðmáli Margrétar Löf hefst eftir viku

9
Innlent

Sérsveitin á ferðinni

10
Innlent

Kallar eftir nýrri Búsáhaldabyltingu

Til baka

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

„Ég ætla að drepa þig“

Michael Duarte
Michael Duarte og fjölskyldaDuarte á góðri stundu með fjölskyldunni
Mynd: Instagram-skjáskot

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte var skotinn til bana af lögreglu í Texas eftir að hafa hótað að drepa fólk, samkvæmt nýjum upplýsingum sem lögreglan hefur birt.

Talsmaður lögreglunnar í Medina-sýslu segir í samtali við TMZ að lögreglumenn hafi brugðist við neyðarsímtali þann 8. nóvember í bænum Castroville í Texas vegna atviks þar sem „karlmaður með hníf hagaði sér óeðlilega“.

Samkvæmt yfirlýsingu lögreglunnar nálgaðist Duarte einn lögreglumann á ógnandi hátt, sjúkraflutningamenn voru þá þegar komnir á vettvang, og þrátt fyrir ítrekaðar skipanir lögreglukonunnar um að leggjast á jörðina, hafi Duarte hlaupið að henni á meðan hann öskraði: „Ég ætla að drepa þig.“

Þá skaut lögreglukonan tvisvar úr byssu sinni og hæfði Duarte, að því er fram kemur í yfirlýsingu lögreglunnar.

Honum var veitt aðhlynning á vettvangi og síðan fluttur á háskólasjúkrahúsið í San Antonio, þar sem hann var úrskurðaður látinn.

Andlát hans átti sér stað aðeins örfáum dögum eftir að hann og eiginkona hans höfðu haldið upp á brúðkaupsafmæli sitt.

Umboðsskrifstofa Duarte staðfesti andlát hans og lýsti honum sem „elskulegum eiginmanni Jessicu konu sinnar, umhyggjusömum föður dóttur þeirra, bróður og tryggum vini ótal fólks um allan heim.“

Duarte var með meira en tvo milljón fylgjendur á Instagram, TikTok, Facebook og YouTube, þar sem hann var þekktur fyrir að birta matar- og grillmyndefni undir notandanafninu @foodwithbearhands. Hann deildi uppskriftum og myndböndum af sjálfum sér að elda og grilla.

Lætur hann eftir sig eiginkonu, sem hann var giftur í níu ár, og dóttur þeirra.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks
Pólitík

Miðflokkurinn sat hjá í atkvæðagreiðslu um réttindi fatlaðs fólks

Sigmundur Davíð var fjarverandi
Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Fágæt perla í Sundunum til sölu
Myndir
Fólk

Fágæt perla í Sundunum til sölu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar
Myndband
Pólitík

Sakaði þingmenn Flokks fólksins um lygar

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur
Pólitík

Stefán sendi pillu á gamla skólasystur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni
Pólitík

Hefur áhyggjur af öryggi kvenna í miðborginni

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann
Innlent

Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé
Menning

AMPOP með endurkomu eftir 18 ára hlé

Inga brast í grát á Alþingi
Myndir
Pólitík

Inga brast í grát á Alþingi

Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð
Heimur

Sjúklingur myrti sjúkraliða í Austur-Svíþjóð

Yfirvöld í héraðinu gætu verið dregin til ábyrgðar
Einn látinn eftir slys á Tenerife
Heimur

Einn látinn eftir slys á Tenerife

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu
Heimur

Mataráhrifavaldurinn Michael Duarte skotinn til bana af lögreglu

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa
Heimur

Rússneski herinn pyntar aðstandendur liðhlaupa

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine
Heimur

Ný gögn sýna viðbrögð Andrews við ásökunum í tölvupósti frá Ghislaine

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“
Heimur

Jeffrey Epstein: Donald „eyddi klukkutímum í húsi mínu með fórnarlambi mansals“

Loka auglýsingu