1
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

2
Heimur

Áhyggjur af heilsu Trumps magnast: Marblettir, ruglingur og merki um hnignun

3
Innlent

Maðurinn er fundinn

4
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

5
Innlent

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks

6
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

7
Innlent

Einn liggur þungt haldinn á gjörgæslu

8
Fólk

Hverfishetja selur í Árbænum

9
Pólitík

Bæjarstjórinn þorði ekki í viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla

10
Innlent

Barn gripið á rúntinum

Til baka

Matthías í VÆB var nær dauða en lífi sem barn

„Það munaði bara sólarhring“

VÆB
Matthías Davíð og Hálfdán HelgiVÆB-bræður stíga á Eurovision sviðið í kvöld.

Matthías Davíð Matthíasson, annar bræðranna í VÆB, sem í kvöld tekur þátt í fyrri undanúrslitum Eurovision í Sviss, er langveikur og var á tímabili vart hugað líf.

Foreldrar VÆB-bræðranna, Áslaug Helga Hálfdánardóttir og Mattías V. Baldursson viðtali í þætti Felix Bergssonar Fram og til baka þar sem þau ræddu meðal annars um eigin tónlistarferil og veikindi Matthíasar yngri en til 18 ára aldurs var hann með næringu í æð.

Matthías hefur sem sagt glímt við alvarleg veikindi í mörg ár og tók langan tíma að greina sjúkdóminn hans og finna viðeigandi meðferð. „Það hefur tekið á í gegnum tíðina,“ segir Áslaug í þættinum. „Við fengum ekki svör hvað væri að honum fyrr en hann var átján ára og svo fékk hann lausn í september. Þetta er genastökkbreyting sem enginn þekkti fyrr en hann varð átján ára. Hann þurfti að fá næringu í æð í gegnum lyfjabrunn og var háður því að vera tengdur við dæluna.“

Lífshættulegt ástand í upphafi

Matthías lýsir veikindum sínum þannig að hann hafi ekki getað melt fæðu. Hann hafi þó aldrei kvartað yfir því. „Hann þekkti ekkert annað og hann elst upp í systkinahópi og það var enginn að gefa honum neitt breik. Hann var ekki að fá vorkunn út á það að vera veikur.“

Strax eftir fæðingu þurftu foreldrarnir að dvelja löngum stundum á sjúkrahúsi með Matthías. „Eftir tvær vikur kom í ljós að hann væri ekki að nærast og hann var bara nærri dauða en lífi, það munaði bara sólarhring, það voru svo brenglaðar blóðprufurnar.“

Það liðu þrír mánuðir þar til þau gátu loks tekið barnið heim. Tvíburarnir Hálfdán og Hjördís tóku því með undrun. „Það sem Hálfdán segir þegar við komum heim sagði hann: Er þessi kominn aftur?“ segir Áslaug hlæjandi.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger
Heimur

Umfangsmikil leit að maka barnabarns Mick Jagger

Alexander Key sást síðast yfirgefa bar á föstudaginn
Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram
Pólitík

Ólíklegt að Eyþór bjóði sig fram

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok
Myndband
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu
Heimur

Lögreglan staðfestir að líkið sé af hinni 18 ára Hönnu

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls
Myndband
Landið

Birti sláandi myndband af akstri langferðabíls

Sjaldséðir dauðarokkarar snúa aftur
Menning

Sjaldséðir dauðarokkarar snúa aftur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí
Heimur

Þrír látnir og margir slasaðir eftir harmleiki á Kanarí

Finneas rífur yfirvöld í Bandaríkjunum í sig eftir morðið á Petti
Heimur

Finneas rífur yfirvöld í Bandaríkjunum í sig eftir morðið á Petti

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks
Innlent

Athafnamaður braust inn í íbúð vegna „arabatónlistar“ og hundakúks

Valur gagnrýnir íslensk yfirvöld harðlega
Innlent

Valur gagnrýnir íslensk yfirvöld harðlega

Bæjarstjórinn þorði ekki í viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla
Pólitík

Bæjarstjórinn þorði ekki í viðtal vegna klúðurs í Kársnesskóla

Donald Trump tjáir sig um skotárásina í Minneapolis
Heimur

Donald Trump tjáir sig um skotárásina í Minneapolis

Einn liggur þungt haldinn á gjörgæslu
Innlent

Einn liggur þungt haldinn á gjörgæslu

Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok
Myndband
Fólk

Ólafur Ragnar slær í gegn á TikTok

Erkifólið Bane fær yfirhalningu
Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga
Fólk

Ugla opnar á umræðu um líkamsþrif Íslendinga

Hverfishetja selur í Árbænum
Myndir
Fólk

Hverfishetja selur í Árbænum

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ
Myndir
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu
Myndir
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

Loka auglýsingu