1
Minning

Jóhannes Sigurjónsson er látinn

2
Fólk

Eitt flottasta hús Kópavogs til sölu

3
Innlent

Jón Þór dæmdur fyrir barsmíðar eftir bjórhátíð

4
Heimur

Bæjarstjóri hefur áhyggjur af öryggi fólks á Tenerife

5
Innlent

Matvælastofnun varar við súkkulaðirúsínum

6
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

7
Heimur

Fjölskyldan birtir niðurstöður krufningar á Renee Good

8
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

9
Innlent

Lewandowski dæmdur fyrir líkamsárás í Reykjavík

10
Heimur

Enskri knattspyrnugoðsögn haldið í gíslingu í Marokkó

Til baka

Meiri gjaldtaka í Landmannalaugum

Verð hækkað og myndavélakerfi Parka tekið upp. Aðgengi fæst að salernum á móti. Ferðaþjónustan fær forgang.

Landmannalaugar
LandmannalaugarEkki er lengur hægt að gera ráð fyrir því að komast í Landmannalaugar vegna mannfjölda á svæðinu á sumrin.
Mynd: Shutterstock

Vinsældir Íslands sem áfangastaðar fyrir ferðamenn leiða af sér breytta ásýnd og upplifun af náttúruperlum landsins.

Frá og með þessu sumri verður í fyrsta sinn sólarhringsgjaldtaka af bílastæðum í Landmannalaugum að Fjallabaki. Á næstunni verður komið upp myndavélakerfi Parka í Landmannalaugum.

Samhliða breytingunni verður bílastæðagjald hækkað, en aðgangur fæst að salerni á móti.

Ferðaþjónustuaðilar þurfa ekki að bóka bílastæði fyrirfram, ólíkt almenningi.

Bóka þarf bílastæði

Í fyrra þurfti fólk í fyrsta sinn að greiða bílastæðagjöld þegar það kom í náttúruperluna Landmannalaugar. Ástæðan var umferðarhnútar sem mynduðust á svæðinu. Að meðaltali komu 300 bílar á sólarhring í Landmannalaugar, sem var umfram afkastagetu bílastæða á svæðinu. Þannig þurfti fólk í fyrsta sinn að bóka bílastæði fyrirfram, ef það ætlaði að koma á svæðið á bilinu 9 til 16 yfir daginn.

Verðskrá bílastæða í Landmannalaugum

Fólksbifreið - Allt að 5 sæta

1.200 kr.

Fólksbifreið - Frá 6 til 9 sæta

2.000 kr.

Rúta - Frá 10 til 19 sæta

4.500 kr.

Rúta - Frá 20 til 32 sæta

8.000 kr.

Rúta - Frá 33 til 64 sæta

14.000 kr.

Bifhjól

600 kr.

Sú breyting verður gerð frá og með þessu sumri, af hálfu Náttúruverndarstofnunar, að rukkað verður á svæðið allan sólarhringin, frekar en eingöngu yfir hádaginn.

„Nú er um sólarhringsgjaldtöku að ræða yfir allt sumarið,“ segir Daníel Freyr Jónsson, svæðissérfræðingur Náttúruverndarstofnunar. Án bókunar gæti fólk þurft að hverfa frá tilraunum til að heimsækja Landmannalaugar. „Til að eiga tryggan aðgang að bílastæði yfir háönn dagsins, milli klukkan 9 og 16, þurfa gestir ennfremur að bóka bílastæði fyrirfram,“ segir hann.

Ferðaþjónusta bókar ekki

Ferðaþjónustan forgang á aðgang umfram almenning, eins og í fyrra. „Ferðaþjónustubílar eru undanskildir kröfu um bókun en greiða sama gjald og aðrir,“ segir Daníel Freyr.

Í fyrra kostaði 450 krónur fyrir fólk á bifreið með 1-5 sæti. Nú hefur gjaldið verið hækkað í 1.200 krónur. Því fylgir þó, ólíkt áður, aðstöðugjald hjá Ferðafélagi Íslands, sem hefur haldið úti salerni og annarri aðstöðu frá árinu 1951 í Landmannalaugum. „Þetta þýðir að aðgangur að salerni er tryggður fyrir alla gesti án þess að rukkað sé sérstaklega fyrir,“ segir Daníel Freyr.

Það veltur þó á því að fólk nái að bóka bílastæðin í tæka tíð. Opnað var fyrir bókanir 1. apríl.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman
Heimur

Finnskum manni haldið í glugga- og salernislausum kjallara áratugum saman

Maðurinn fannst í „slæmu líkamlegu ástandi“
JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda
Heimur

JD Vance ver handtöku fimm ára hælisleitanda

Logi og Gillz í Samfylkinguna
Slúður

Logi og Gillz í Samfylkinguna

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands
Pólitík

Hjálmtýr gagnrýnir tvískinnung í utanríkisstefnu Íslands

Lilja María býður upp á huldar slóðir
Menning

Lilja María býður upp á huldar slóðir

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu
Heimur

DJ Fat Tony segir frá því sem raunverulega gerðist í Beckham-brúðkaupinu

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög
Innlent

Efling lýsir yfir stuðningi við grænlensk stéttarfélög

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju
Innlent

Sölumaður dauðans staðinn að verki við Landakotskirkju

Kristinn Svavarsson er fallinn frá
Minning

Kristinn Svavarsson er fallinn frá

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“
Pólitík

„Þetta er ekki pólitísk hugmyndafræði heldur persónuleikaröskun“

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ
Myndir
Fólk

Selja einstaklega áhugavert hús í Garðabæ

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“
Pólitík

Dóru Björt hótað vegna „Græna gímaldsins“

Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð
Landið

Bleikjuseiði sluppu úr keri við Tálknafjörð

Matvælastofnun barst nafnlaus ábending
Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin
Landið

Hitinn nær allt að 20 gráðum um jólin

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð
Landið

Danskt herskip mætt á Seyðisfjörð

Mikið frost á fróni í kortunum
Landið

Mikið frost á fróni í kortunum

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda
Landið

Pálmi Gestsson, fífldjarfur leigubílstjóri og Dimma í miklu uppáhaldi lesenda

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin
Landið

Enginn dýralæknir á bakvakt fyrir austan yfir jólin

Loka auglýsingu