1
Fólk

Þórgnýr þurfti að ígrunda sambandið við kærustuna vegna svefnvenja hennar

2
Innlent

„Hann talar alltaf um sjálfan sig í þriðju persónu“

3
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

4
Pólitík

„Mér heyrist þetta miklu fremur hljóma eins og beinlínis hótun“

5
Innlent

Óljóst hvort stjórnarformaður RÚV hafi orðið fyrir þrýstingi vegna Eurovision

6
Innlent

„Við deilum ekki sviði með þjóðarmorðingjum“

7
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

8
Heimur

Menntskælingur ákærður fyrir að kveikja í heimilislausum manni

9
Innlent

Banaslys í Mosfellsbæ

10
Innlent

Íslendingur kýldi tollvörð og reyndi að bíta hann

Til baka

Meiri gjaldtaka í Landmannalaugum

Verð hækkað og myndavélakerfi Parka tekið upp. Aðgengi fæst að salernum á móti. Ferðaþjónustan fær forgang.

Landmannalaugar
LandmannalaugarEkki er lengur hægt að gera ráð fyrir því að komast í Landmannalaugar vegna mannfjölda á svæðinu á sumrin.
Mynd: Shutterstock

Vinsældir Íslands sem áfangastaðar fyrir ferðamenn leiða af sér breytta ásýnd og upplifun af náttúruperlum landsins.

Frá og með þessu sumri verður í fyrsta sinn sólarhringsgjaldtaka af bílastæðum í Landmannalaugum að Fjallabaki. Á næstunni verður komið upp myndavélakerfi Parka í Landmannalaugum.

Samhliða breytingunni verður bílastæðagjald hækkað, en aðgangur fæst að salerni á móti.

Ferðaþjónustuaðilar þurfa ekki að bóka bílastæði fyrirfram, ólíkt almenningi.

Bóka þarf bílastæði

Í fyrra þurfti fólk í fyrsta sinn að greiða bílastæðagjöld þegar það kom í náttúruperluna Landmannalaugar. Ástæðan var umferðarhnútar sem mynduðust á svæðinu. Að meðaltali komu 300 bílar á sólarhring í Landmannalaugar, sem var umfram afkastagetu bílastæða á svæðinu. Þannig þurfti fólk í fyrsta sinn að bóka bílastæði fyrirfram, ef það ætlaði að koma á svæðið á bilinu 9 til 16 yfir daginn.

Verðskrá bílastæða í Landmannalaugum

Fólksbifreið - Allt að 5 sæta

1.200 kr.

Fólksbifreið - Frá 6 til 9 sæta

2.000 kr.

Rúta - Frá 10 til 19 sæta

4.500 kr.

Rúta - Frá 20 til 32 sæta

8.000 kr.

Rúta - Frá 33 til 64 sæta

14.000 kr.

Bifhjól

600 kr.

Sú breyting verður gerð frá og með þessu sumri, af hálfu Náttúruverndarstofnunar, að rukkað verður á svæðið allan sólarhringin, frekar en eingöngu yfir hádaginn.

„Nú er um sólarhringsgjaldtöku að ræða yfir allt sumarið,“ segir Daníel Freyr Jónsson, svæðissérfræðingur Náttúruverndarstofnunar. Án bókunar gæti fólk þurft að hverfa frá tilraunum til að heimsækja Landmannalaugar. „Til að eiga tryggan aðgang að bílastæði yfir háönn dagsins, milli klukkan 9 og 16, þurfa gestir ennfremur að bóka bílastæði fyrirfram,“ segir hann.

Ferðaþjónusta bókar ekki

Ferðaþjónustan forgang á aðgang umfram almenning, eins og í fyrra. „Ferðaþjónustubílar eru undanskildir kröfu um bókun en greiða sama gjald og aðrir,“ segir Daníel Freyr.

Í fyrra kostaði 450 krónur fyrir fólk á bifreið með 1-5 sæti. Nú hefur gjaldið verið hækkað í 1.200 krónur. Því fylgir þó, ólíkt áður, aðstöðugjald hjá Ferðafélagi Íslands, sem hefur haldið úti salerni og annarri aðstöðu frá árinu 1951 í Landmannalaugum. „Þetta þýðir að aðgangur að salerni er tryggður fyrir alla gesti án þess að rukkað sé sérstaklega fyrir,“ segir Daníel Freyr.

Það veltur þó á því að fólk nái að bóka bílastæðin í tæka tíð. Opnað var fyrir bókanir 1. apríl.

Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skrá inn til að kjósa

Komment

Rússar með dulda hótun um þriðja heimstyrjöld
Heimur

Rússar með dulda hótun um þriðja heimstyrjöld

„Við heiðrum daglega hetjurnar sem verja sannleikann okkar á víglínunni“
Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026
Innlent

Ísland tekur ekki þátt í Eurovision 2026

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum
Innlent

Styrkja 28 verkefni tengd innflytjendum

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ
Innlent

Óska eftir vitnum að banaslysinu í Mosfellsbæ

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir
Myndir
Peningar

Heimili Einars Ben selt fyrir 445 milljónir

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar
Minning

Áhöfn Húna II minnist Tryggva Ingimarssonar

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar
Innlent

Ákærður fyrir að hafa brotið bein sambýliskonu sinnar

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald
Pólitík

Helga Vala gagnrýnir málþóf um kílómetragjald

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá
Minning

Þórir Þorsteinsson er fallinn frá

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum
Innlent

Tveir ákærðir fyrir að stela rándýrum verkfærum

Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins
Landið

Seyðfirðingur biðst afsökunar á að hafa kosið Flokk fólksins

„Ég tel mig skynsaman einstakling og ganga nokkuð heilan til skógar“
Metuppsjávarafli Brims á þriðja ársfjórðungi
Landið

Metuppsjávarafli Brims á þriðja ársfjórðungi

Yfirvöld styðja við menntun á landsbyggðinni
Landið

Yfirvöld styðja við menntun á landsbyggðinni

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði
Landið

Óásættanlegt ástand á lóðum á Seyðisfirði

Dæla peningum í Reykjanesbæ
Landið

Dæla peningum í Reykjanesbæ

Lægðin stefnir til Færeyja
Landið

Lægðin stefnir til Færeyja

Loka auglýsingu