„Skyldi maðurinn ekki skammast sín agnarögn fyrir að standa þarna á háum launum frá almenningi í landinu og fara með annað eins dómadagsþvaður?“ Illugi Jökulsson